Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 154
Frjálsar slysatryggingar
Samkvæmt 42. gr. laga nr. 24/1956 (sbr. núgildandi ákvæði í 82. gr. laga nr. 40/
1963) var Tryggingastofnuninni heimilt að taka að sér frjálsar slysatryggingar á
nafngreindum mönnum, enn fremur hóptryggingar ónafngreindra manna, svo sem
slysatryggingu farþega í bifreiðum, skipum og flugvélum, starfsmanna tiltekinna
fyrirtækja, íþróttamanna við keppni og æfingar og aðrar hliðstæðar tryggingar.
Af yfirlitinu um rekstur og hag frjálsra slysatrygginga í töflu 55 sést, að hér er
um að ræða lítinn þátt í starfsemi Tryggingastofnunarinnar, og mjög lítill hluti
trygginga þessara er eigin áhætta stofnunarinnar. Auk almennra ferðatrygginga hafa
verið teknar tryggingar á farþegum og áhöfnum flugvéla, áhöfnum skipa einstakra
skipafélaga o. fl.
Frjálsar slysatryggingar hafa ekki verið látnar taka þátt í skrifstofu- og stjórnar-
kostnaði Tryggingastofnunarinnar.
Tafla 55. Tekjur og gjöld frjálsra slysatrygginga 1947—1963.
Tekjur
Ár
1947
1948
1949
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
Iðgjöld Þóknun og umboðslaun Tjónahluti endurtryggj. Vextir og arður
440 626,20 47 262,45 866 684,79 6 800,00
657 936,42 66 322,01 118 462,50 10 019,38
605 553,18 62 538,45 25 050,00 13 630,74
558 729,06 94 954,48 22 999,82 17 260,571
581 572,53 47 071,47 1 198 990,87 21 851,79
664 274,53 40 501,07 75 861,53 16 547,63
672 071,50 100 781,26 -f- 18 537,132 3 19 164,08
462 234,70 44 879,76 100 662,35 24 410,74
501 878,15 85 937,97 16 623,79 27 176,36
553 397,10 73 831,44 38 327,02 31 789,78
759 173,20 135 886,76 67 387,73 36 446,40
779 837,22 98 721,69 206 208,47 42 983,78
914 934,42 269 676,31 378 181,90 96 921,04
1 232 224,65 196 508,97 60 390,59 162 455,48
1 495 411,68 272 885,23 230 816,88 172 981,44
2 441 749,54 405 021,58 35 818,15 208 918,57
2 322 108,76 458 024,08 4 905 399,95 257 417,27
15 643 712,84 2 500 804,98 8 329 329,21 1 166 775,05
1) Að meðtalinni offærslu í varasjóð, kr. 0,03.
2) Endurfærðar bætur.
3) Offærsla kr. 1,00.