Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1962, Page 28

Læknaneminn - 01.12.1962, Page 28
28 LÆKNANEMINN Eftirfarandi saga er sögð um enskan lækni, Archibald Hill að nafni, en hann fékk Nóbelsverð- laun árið 1922. Skömmu eftir að hann iauk embættisprófi í læknisfræði, sótti hann um inngöngu í Konunglega læknafélagið í London, en fékk synjun. Nokkru síðar barst þessu virðulega félagi ritgerð frá Hill. Fjallaði hún um nýja meðferð á fótbroti, sem höfundurinn hafði reynt á sjómanni einum með ágæt- um árangri. Þessi meðferð var í því fólgin, að bera vissa límtegund á brotendana, og festa þá síðan saman, meðan límið þornaði. Aut- oritetin í hinni konunglegu sam- kundu discuteruðu nokkuð þessa meðferð, en ákváðu svo að birta ritsmíðina í blaði sínu. Varla hafði prentsvertan þornað, er annað bréf barst frá Hill: ,,1 síðasta bréfi láðist mér að geta þess, að brotni fóturinn var tréfótur." Jakob var orðliáknr hinn mesti og at- hafnamaður á hverju sviði. Hann var nú nýbúinn að eignast fimmtánda Ijarn- ið með konunni. Læknir þeirra hafði orð á því, að nú myndi nóg komið. — Ojæja, svaraði Jakob, — ég veit ekki betur en skrifað standi, að maður eigi að margfalda og uppfylla jörðina. — Rétt er það, svaraði iæknirinn, — en það stendur ekkert um það, að þú eigir að gera það einn, Jakob minn. 0j! ÍJ T 1 skák geta gerst hinir ótrúlegustu hlutir, a. m. k. gerðust margar furður á þeim gömlu góðu dögum, þegar skákin hafði enn ekki fengið á sig þann strang- vísindalega blæ, sem hún nú hefur. Þá gat það gerst í viðureign tveggja meist- ara, að annar gjörsigraði hinn í fjórum leikjum. Þetta er stytza kappskák, sem um getur, tefld í París 1924 og er þannig: Gibaud Lazard 1. d2—d4 Rg8—f6 2. Rbl—d2 e7—e5 3. pxp Rf6—g4 4. h2—h3 Rg4—e3' Frægust allra stuttra skáka er sn talin, sem þeir tefldu i Vín 1910 Reti og Tartakover. Vinsældir hennar eru auðskildar, því að endalokin koma ó- vænt og úrslitaleikurinn er snilldar- legur. Auk þess er þarna að velli lagður meistari, sem að var helzt líkt við Reti 1. e2—e4 2. d2—d4 3. Rbl—c3 4. Rxp 5. D—d3 6. pxp 7. B—d2! 8. o—o—o 9. D—d8f . . . og framhaldið þekkmgu og mmm alfræðiorðabók. Tartakover c7—c6 d7—d5 pxp Rg8—f6 e7—e5 D—a5' Dxe5 RxR r óþarf að rekja. Sagt í tíma. Meðferð á hæsi. Maður segir sjúklingnum bara að þegja. (St. Ól.) Á skákmóti í Pasadena (hvar sem það kann að vera) árið 1932 skeði sá sjaldgæfi atburður að stórmeistarinn Fine var sigraður í 7 leikjum. Þótti

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.