Læknaneminn - 01.12.1962, Side 29
LÆKNANEMINN
2.9
þetta hin mesta furða ekki síst vegna
þess, að andstæðingurinn, Borochow,
notaöi eingöngu peðin! og Pine hreyfði
eingöngu riddara sína.
1. e2—e4 Rg8—f6
2. e4—e5 R—d5
3. c2—c4 R—b6
4. d2—d4 Rb8—c6
5. d4—d5 Rxe5
6. 7. c4—c5 f2—f4 Rb6—c4
og vinnur mann.
svo væri, en þó væri einn hópur
manna, sem yrði fyrir miklu áfalli,
ef botnlanginn hyrfi úr sögunni.
„Vonandi er ég ekki ein af
þeim.“
„Nei nei yður er alveg óhætt,
þetta á bara við um skurðlækna,"
svaraði prófessorinn.
Kona nokkur kom með karl sinn til
geðlæknis og var mikið miður sín hans
vegna.
— Hvað er að manninum, kona góð?
spurði læknirinn.
— Hann lielilur að hann sé belja, anz-
aði konan, grátklökk.
— Bara róleg, við komum lionum of-
an af því, sagði læknirinn.
— Ja, það er nú það, sagði konan
og var lítt kát, — þú missi ég nytina
úr honum.
FAaroioxi
Hann var studiosus medicini, hún var
ein af þessum æsifögru.
— Ö, Jón, sagði hún, — ég loga, ég
brenn, hjartað hamast i brjósti mínu,
ó, Jón, ó, Jón o.s.frv.
— Hu ... m ... m .... Það er inflú-
enzan.
Thorkild Rovsing skurðlækni og
prófessor í Kaupmannahöfn er
eignuð eftirfarandi saga.
Kona nokkur, sem átti að gang-
ast undir botnlangaskurð, spurði
lækninn, hvort það væri áreiðan-
legt, að lifa mætti eins vel án
botnlangans. Læknirinn sagði, að
BRIDGEÞRAUT
A Á k 6 3
V A k
♦ Á 8 7 6 5 4
* K
A 87
V GIO
9873
♦ K10 9
AÁG
A D 5 4
V 654
♦ G 3 2
* D 10 9 8
Suður vinnur 3 grönd með út-
komu hjartagosa og beztu vörn.
* G 10 9 2
V D 2
* D
* 765432
★
Hvað á ég að gera til þess að fá fall-
egar hendur?
Svar: Ekkert.