Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 27

Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 27
LÆKNANEMINN 25 Á mynd 1 er sýnt hve stór hundraðshluti hvers tíu ára ald- ursflokks fékk lyf úr hverjum þessara þrig-gja flokka. Langhæst var notkunartíðni psychosedativa minor, og fékk f jórði hver héraðs- búi, er náð hafði fertugsaldri, lyf úr þeim flokki. Á mynd 2 er sýnt hve stór hundraðshluti hvers tíu ára ald- ursflokks fékk lyf úr einum eða fleirum þessara flokka. Nær helm- ingur allra kvenna á aldrinum 30- 50 ára fær geðlyf. Mun færri karl- ar nota þau, en þó einn af hverj- um fimm yfir fertugu. Ekki er vitað hve margir þeirra, er fengu geðlyf, notuðu þau að staðaldri. Á því tveggja ára tímabili, er um ræðir, leituðu 1185 héraðsbúa læknis. Af þeim fengu 272, eða rúm 22%, geðlyf. Þó aðeins sé lit- ið á þann hluta héraðsbúa, sem leitar læknis, verður aðeins óveru- leg breyting á þeirri kyn- og ald- ursdreifingu á notkun geðlyfja, er sést á mynd 2. Um helmingur þeirra kvenna og fjórðungur karla, er náð hafa fertugsaldri, fá geðlyf, leiti þau læknis annað hvort ár eða oftar. Vera má, að sú notkunartíðni geðlyfja, er hér kemur fram, sé meiri en ella, vegna þess að þeir læknar, sem störfuðu í héraðinu þetta tímabil, höfðu ekki langa starfsreynslu að baki. Þó er ljóst, að geðlyf eru í flokki þeirra lækn- isdóma, sem mest eru notaðir. Heimildir: 1. Tómas Helgason (1964): Epidemio- logy of mental disorders in Iceland. Acta psychiat. scand.suppl. 173. 2. Shepherd, M., Cooper, A. B., Brown, A. C„ and Kalton, G. W. (1964): Minor Mental Illness in Bondon: Some Aspects of a General Practice Survey. Brit. Med. J„ 2, 1359-1363. 3. Helgi I>. Valdimarsson, Jón G. Stefánsson og Guðrún Agnarsdótt- ir: Læknisstörf í héraði (1969): Læknablaðið 55, 15-35. 4. Heilbrigðisskýrslur 1965. Læknirinn (fyrir utan sjúkrastofu): „Ég er nokkuð áhyggjufullur út af ástandi konu þinnar, Jón. Mér líkar hreint ekki hvernig hún lítur út.“ Jón: „Það hefur mér nú ekki líkað í fleiri ár.“ Læknirinn leit til hinnar digru og klunnalegu konu, sem sat hinum megin við skrifborðið. „Það var eins og mig grunaði, Ágústa," mælti hann, „þú ert örugg- lega þunguð einu sinni enn.“ „Þetta er það fimmtánda, læknir," sagði frú Ágústa biturlega. „Þú verður að hjálpa mér, því nú er mælirinn fullur. Ég þarf heyrnartæki." „Heyrnartæki ", hváði læknirinn. „Auðvitað áttu við einhvers konar getnaðarverjur." „Ég á við heyrnartæki," hélt frú Ágústa áfram. „Sko, það gengur sí svona svona fyrir sig. Á hverju laugardagskvöldi kemur kallinn heim drukkinn. Þegar við svo erum háttuð, segir hann: „Jæja þá, kelling, eigum við að fara að sofa, eða hvað?“ Og í hvert bölvað sinn segi ég: „Hvað?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.