Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 59

Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 59
LÆKN ANEMINN 51 öðrum, geymt þær til endurskoð- unar og samanburðar við endur- tekna myndatöku. Ókostir Ijósmyndunar með maga- myndavél eru fyrst og fremst hin blinda myndataka, sem gerir árangur óvissan. Fyrir kemur, að myndir eru ófullnægjandi, t.d. vegna lélegrar útþenslu magans, rangrar staðsetningar myndavél- arinnar, of mikils magainnihalds, blóðs eða slíms á linsu. Ókostur er það líka, að óhjákvæmilega verður nokkur töf á framköliun filmunnar, svo að niðurstaða ligg- ur ekki fyrir eins fljótt og við magaspeglun. Magaspegill með ljósmyndavél. Nú hefur tekizt að sameina báð- ar þessar aðferðir. Olympia fyrir- tækinu tókst að sameina þessi tvö tæki í eitt, og árið 1964 kom á markaðinn frá þeim magamynda- vél með magaspegli f Olympus GTF eða GTF-A). Með síðari endurbót- um hefur hér komið fram tæki, sem um margt tekur fram eldri trefja- glerstækjum: myndin er skýr, ljós- magn gott, sjónhorn stórt og liður á endanum gerir mögulegt að sveigja tækið auðveldlega upp í fundus. Mynd 3 sýnir hversu vel hefur tekizt til um sameiningu tækjanna. Þetta tæki er óhjá- kvæmilega nokkru stærra en magamyndavélin ein. Þvermál slöngunnar er 10,2 mm og neðri endinn er 12,7 mm í þvermál, stíf- ur upp að liðnum (ca 8 cm.). Skoð- un með þessu áhaldi verður þannig ekki eins auðveld fyrir sjúklinginn og skoðun með magamyndavél, en þar á móti eru augljósir kostir að geta séð hvert myndavélinni er beint, að geta horft á hreyfanleik magans, og geta fengið niðurstöðu strax, þó að hún verði ekki endan- leg fyrr en filmuskoðun lýkur. Við samanburð á þessum tveim tækjum, þar sem sami sjúklingur var skoðaður með báðum, fékkst oftar skýrari mynd með GTF-A en með magamyndavél. Þróunin hefir því víða um lönd orðið sú, að Mynd 3. Magaspegill með ljósmyndavél. 1. Hetta. 2. Leifturpera. 3. Linsa ljósmyndavélarinnar. 4a og b Linsa og prisma spegilsins. 5. Trefjaglersknippi. 6. Filmuhylki. 7. Filma. 8. Perufesting. 9. Pera. 10. Færitaug fyrir filmuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.