Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 6
Spjall
Fyrirlestrar eru það kennslujorm, sem kennslan í
Lœknadeild byggist á, auk verklegrar kennslu og
sýnikennslu. Fyrirlestraj'ormið er mjög hentugt, að
frví leyti að einn kennari les yjir nánast ólakmörk-
uðum fjölda stádenla, með lágmarks tilkostnaði.
Gallinn er hins vegar sá, að nemendur eru lítt virk-
ir í fressari umfjöllun á námsefninu, heldur keppast
við að ná niður á blað sem mestu aj j)ví, sem kenn-
arinn lœlur frá sér jara. Þar sem ekki er að vœnta
neinnar grundvallarbreytingar á kennslunni í náinni
framtíð, er ekki úr vegi að benda á nokkur atriði,
sem með lítilli fyrirhöfn mœtti laka upp samhliða
fyrirlestrunum, er bœta myndu kennsluna til muna.
Marklýsing þyrfti að liggja fyrir í upphafi fyrir-
lestra í liverri námsgrein. Nœði hún yfir þá efnis'-
þœtti ,sem kennarinn hygðist, taka fyrir og nemend-
ur œttu að standa skil á er prófað vœri í greininni.
Með henni yrði námið markvissara og auðveldara
vœri fyrir nemandann að skipuleggja námið yfir
veturinn. Einnig œtti allur undirbúningur fyrir fyr-
irlesira að vera auðveldari, en hann er forsenda
þess að nemendur haji fullt gagn af kennslunni og
nái niður góðum glósum. Enn sem komið er hefur
marklýsing aðeins verið tekin upp í fáum greinum,
en þar hefur hún ótvírœtt sýnt fram á gildi sitt.
FjÖlritun og útgája á ejni fyrirlestra myndi
minnka til muna þá miklu skriffinnsku, sem einkenn-
ir vinnu læknanemans í fyrirleslrum. Þyrftu fjölrit
þessi aðei.ns að innihalda aðalalriði hvers fyrirlest-
urs, skipulega upp sett. Hefði nemandinn fjölritið
við höndina er hann sœti í fyrirleslrum og bœtti inn
í það að vild. A þetta einkum við um þœr náms-
greinar þar sem kennslubœkur eru ófullnœgjandi og
eingöngu verður að byggja á glósum.
Umrœðuhópar (seminör) œttu að vera sjálfsagð-
ur þáttur kennslufyrirkomulagsins. Fengju nemend-
ur þar œfingu í því að tjá sig um námsefnið og yrðu
þar broíin til mergjar þau alriði, sem torskilin eru.
Best vœri að kennarar vœru þátttakendur í umrœð-
unum. I annan stað kœmu nemendur saman einir
en kennarinn hefði fasta viðtalstíma, þar sem nem-
endur leituðu úrlausnar á því, sem ekki náðist að
leysa á umrœðufundunum.
Þ. Þ.
4
LÆKNANEMINN