Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 15

Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 15
Mynd 2. Fósturhjartsláttar-hljóðritun og útskrijt. urs. Flestir nota hátíðnihljóðritun (A-scann ultra- sound). Slíkt tæki er stórt og fyrirferðarmikið. Olík- legt er því að það komist í almenna notkun við fæð- ingar. Skráning móður á fósturhreyfingum hefur gróft gildi sem mat á vellíðan fósturs á meðgöngutíman- um, en þegar komið er á fæðingastofu er það gagns- laust gagnvart þróaðri rannsóknaaðferðum. Leghálsútvíkkun er almennt fylgt eftir með vagin- al þreifingu, af ljósmæðrum þeim og læknum sem fæðinguna annast. Menn hafa einnig smíðað tæki, sem hægt er að koma fyrir í leggöngum og mælir nákvæmlega útvíkkunina og áhrif einstakra hríða á leghálsinn. Þetta er á tilraunastigi, enn sem komið er. Shrániny legsamdrátta, Iiríða Legsamdrættir hafa meginþýðingu við lestur og túlkun FHR-rita. Margar aðferðir eru til þess að meta fjölda, lengd og styrkleika þeirra. Elsta að- ferðin er með þreifingu á kvið. Síðar komu til þrýstinemar, sem spenna má á kvið konunnar yfir legbolni (fundus). (tocodyna mometer.) Það þarf nokkra æfingu í að staðsetja þá rétt, eigi þeir að gefa áreiðanlegar upplýsingar. Niðurstöður þeirra breytast við breytta legu sjúklings og verða mjög óöruggur hjá feitum sjúklingum. Nákvæmust mæl- ing fæst með því að setja holan, grannan, vatns- fylltan legg upp í legið, eða legg með þrýstingsnema, sem síðan er tengdur við „monitor“ sem skráir á rit bæði byrjun, lengd, styrkleika og tíðni hríðanna (intrauterin pressure registration). Þetta er ekki hættulaus aðgerð nema í höndum þjálfaðs starfs- liðs. Shrtminy 1 ósturhjartsláttar (FHR) Fyrstu „monitorar“ í fæðingu voru yfirsetukonur, ljósmæður og læknar. Engin tæki geta leyst þau af hólmi, heldur eiga tækin að vera þessu fólki til hjálpar. Við ráðum nú yfir fjórum aðferðum við að mæla og skrá hjartslátt fósturs, þremur óbeinum, áverkalausum aðferðum (noninvasive), og einni beinni áverkaaðferð (invasive), auk hlustunarpíp- unnar gömlu, sem við minnumst á síðar. Óheinar áverhalausar aðferðir (noninvasive) við fósturhjartsláttar- ritun (FHR) 1) Óbein fósturhjartarafritun (abdominal elec- trocardiographia, ECA). Strax 1906 var vitað að LÆKNANEMINN 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.