Læknaneminn - 01.12.1979, Page 22
ÁUGNABLIKS OG MEÐALTALS FHR
Mynd 8. Þessi mynd sýnir glögglega mun þess að skrá jósturhjartslátt samtíma upptöku, stöðugt, og þess að mæla hann með
mislöngu millibili og áœtla að hjartslátturinn sé óbreyttur á milli mœlinga. Við það tupast mikilvœgar breytingar í rítinu.
Til hvers monitor?
ASalmarkmiðið með notkun monitors er að hindra
heilaskemmdir fóstursins á meðgöngu og í fæðingu.
Það verður, ef fóstrið lendir í súrefnisnauð (asp-
hyxia). Ákveðin einkenni í riti monitors benda til
þess, að fóstrið líði súrefnisskort. Heilahvelin (hem-
ispheres) eru mjög viðkvæm fyrir lækkandi súrefnis-
þéttni í blóði, og standi súrefnisskorturinn einbverja
stund, skemmist beilastofninn (brainstem).
J
Hjartavöðvi fósturs er mjög næmur fyrir súrefnis-
skorti. Langvarandi þrýstingur á höfuð, sem getur
valdið heilaskaða og blæðingum, gefur einnig ákveð-
in einkenni í riti.
Fósturhjartsláttarrit (FFIRl er þannig lykill að
upplýsingum um yfirvofandi hættuástand hjá fóstr-
inu og gerir okkur kleift að grípa inn í og koma í
veg fyrir heilaskemmdir.
18
LÆICNANEMINN