Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 22
ÁUGNABLIKS OG MEÐALTALS FHR Mynd 8. Þessi mynd sýnir glögglega mun þess að skrá jósturhjartslátt samtíma upptöku, stöðugt, og þess að mæla hann með mislöngu millibili og áœtla að hjartslátturinn sé óbreyttur á milli mœlinga. Við það tupast mikilvœgar breytingar í rítinu. Til hvers monitor? ASalmarkmiðið með notkun monitors er að hindra heilaskemmdir fóstursins á meðgöngu og í fæðingu. Það verður, ef fóstrið lendir í súrefnisnauð (asp- hyxia). Ákveðin einkenni í riti monitors benda til þess, að fóstrið líði súrefnisskort. Heilahvelin (hem- ispheres) eru mjög viðkvæm fyrir lækkandi súrefnis- þéttni í blóði, og standi súrefnisskorturinn einbverja stund, skemmist beilastofninn (brainstem). J Hjartavöðvi fósturs er mjög næmur fyrir súrefnis- skorti. Langvarandi þrýstingur á höfuð, sem getur valdið heilaskaða og blæðingum, gefur einnig ákveð- in einkenni í riti. Fósturhjartsláttarrit (FFIRl er þannig lykill að upplýsingum um yfirvofandi hættuástand hjá fóstr- inu og gerir okkur kleift að grípa inn í og koma í veg fyrir heilaskemmdir. 18 LÆICNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.