Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 34

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 34
Mitochondria - orkukorn frumu Valgarður Egilsson læknsr Útlínur málsins. Úr sögu lífveranna. Iivaðan upplfsingar eru jengnar. Gerð orkukcrnu — helztu þrcttir. Nánar um orkukorn Hv.:r cr :ð f nna, Dgcn. breyClelki, stacrð, fjyJJI, hvar innan frumunnar, myndun, hreyfingar; innhimna, innrúm; erfðakerfi. Helztu störj. Myndun mit-DNA,RNA og proteina; hringlða Krehs, öndun. myndun ATP. beta-oxun fitusýra. jónrsýsla; myndun á hemi, sterahcrmónum, líp- íðum; vinnsla á urea cg „fiíum radíiölum"; afskipti af gerjun og sérhæfingu; áhr'f á kjarna; hitaframleiðsla; erfðafræði. Stjórn á störjum orkukorna Not aj slíkri þekkingu (m.t.t. verkunar hcrmóna, lyfja, eiturejna, ejnaskorts, annarrar sköddunar (sjúk- dóma)). Sagt jrá rannsóknum höjundar (lauslega). Simantekt. Að beiðni ritstjóra Læknanemans mun ég segja hér frá orkukornum (mitochondrium) í frutnum. Verður það í stórum dráttum, ekki farið út í fín- gerðari atriði að þessu sinni, kannski seinna. Ég kýs heitið orkukorn yfir mitochondria. Brennsla fæðuefna er þeirra aðalverk. Um orkukorn er sér- stök fræðigrein, mitochondriologia. Er þá nokkur vand' f.ð þjappa því efni niður á 10 blaðsíður. Verð- ur þó þess að freista. Í ílínur málsins Orkukorn eru litlar himnumyndanir (vesiculae) í frymi heilkjarna fruma (mynd 1.) Orkukorn hafa mjög hið sama eðli þótt í ólíkum frumum búi. Þau skipta sér sjálf og hafa sér erfðakerfi. Aðalstarf er venjulega kallað að sé öndunin, þ.e. brennsla fæðu- efna, með viðtengdri framleiðslu á ATP (adenósín trífosfati), orkumynt, sem nær alls staðar er gjald- geng í frumunni. Orkukornin hafa nokkurt sjálfræði. Þau hafa eig- ið erfðakerfi, bæði skráningarkerfi (DNA) og tján- ingarkerfi (RNA og ríbósóm). Ekki er vitað um nein bein viðskipli þessa erfðakerfis við kerfi kjarna/ frymis. DNA orkukorna myndar RNA og skráir m.a. hluta af hvötum öndunarkeðju. Það lýtur ekki lög- málum Mendels en erfist um móður, að talið er, og án beinnar íhlutunar kjarna-DNA. Mynd 1. Fruma (heilkjömungur, eukaryote). 26 LÆICNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.