Læknaneminn - 01.12.1979, Side 35
FLORA
O
>-
cc
<
D
FAUNA
H- C
(f)
;0
LLJ
& 2
Œ “
< £
Vj' (0
O 2"
OC c
Q- -<o
BLÁGRÆNIR ÞÖRUNGAR
BAKTERIUR
Mynd 2. Flokkun fruma.
Meirihlutur eggjahvítuefna þeirra, sem orkukorn-
ið er gert af, er hins vegar myndaður á ríbósómum
í frymi og því genskráSur í kjarna-DNA.
Orkukorn eru tvíhimna. I innri himnu sitja flestir
hvatar öndunarkeSjunnar. Himnan umlykur innrúm
orkukornsins, þ.e. matrix, sem hefur neikvæSa raf-
spennu og er lútkenndur viS öndun.
Orkukorn gegna mörgum störfum öSrum en orku-
öflun og láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. (Mynd
3)
tlr siifiu lííveranna
Menn skipta ríki lífveranna í ríki flóru og fánu.
Frumum lífheims má skipta í forkjörnunga og heil-
kjörnunga (mynd 2).
Heilkjörnungar (eukarytes) hafa afmarkaSan
kjarna; forkjörnungar (prokaryotes) ekki, erfða-
efni þeirra er dreift um innrúm þeirra. Forkjörnung-
ar eru frumstæSir kallaðir og eldri en heilkjörnung-
ar. Forkjarna-lífverur eru blágrænir þörungar, sem
lífga ljós, og bakteríur, sem ekki geta slíkt. Meðal
heilkjarnafruma lífga jurtir ljós, dýr ekki.
Ymsir ætla orkukorn forkjörnung aS langfeSga-
tali. Myndi það þá skyldast bakteríum aS ætt1.
GrænukcrniS (chloroplast) ætla og ýmsir forkjarna-
ættar, svari þá blágrænum þörungum. Því er oft tal-
aS um „prokaryolisk element innan eukaryota“,
menjar forkjörnungs innan heilkjörnungs. Er nauð-
synlegt að þekkja þessar skoðanir, eigi að skilja þá
i 'ng'i, sem eSli frumu er rætt á.
Orkukorn eru sjálfum sér lík, hvar sem þau er að
finna, en lítilsháttar munur er þó á orkukornum
jurta- og dýrafruma. Ondun í jurtafrumum er t.d.
nær ónæm fyrir blásýru (CN—). Það er og smámun-
ur á orkukornum hinna ýmsu fruma dýra, sbr. mynd-
LÆKNANEMINN
27