Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 35
FLORA O >- cc < D FAUNA H- C (f) ;0 LLJ & 2 Œ “ < £ Vj' (0 O 2" OC c Q- -<o BLÁGRÆNIR ÞÖRUNGAR BAKTERIUR Mynd 2. Flokkun fruma. Meirihlutur eggjahvítuefna þeirra, sem orkukorn- ið er gert af, er hins vegar myndaður á ríbósómum í frymi og því genskráSur í kjarna-DNA. Orkukorn eru tvíhimna. I innri himnu sitja flestir hvatar öndunarkeSjunnar. Himnan umlykur innrúm orkukornsins, þ.e. matrix, sem hefur neikvæSa raf- spennu og er lútkenndur viS öndun. Orkukorn gegna mörgum störfum öSrum en orku- öflun og láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. (Mynd 3) tlr siifiu lííveranna Menn skipta ríki lífveranna í ríki flóru og fánu. Frumum lífheims má skipta í forkjörnunga og heil- kjörnunga (mynd 2). Heilkjörnungar (eukarytes) hafa afmarkaSan kjarna; forkjörnungar (prokaryotes) ekki, erfða- efni þeirra er dreift um innrúm þeirra. Forkjörnung- ar eru frumstæSir kallaðir og eldri en heilkjörnung- ar. Forkjarna-lífverur eru blágrænir þörungar, sem lífga ljós, og bakteríur, sem ekki geta slíkt. Meðal heilkjarnafruma lífga jurtir ljós, dýr ekki. Ymsir ætla orkukorn forkjörnung aS langfeSga- tali. Myndi það þá skyldast bakteríum aS ætt1. GrænukcrniS (chloroplast) ætla og ýmsir forkjarna- ættar, svari þá blágrænum þörungum. Því er oft tal- aS um „prokaryolisk element innan eukaryota“, menjar forkjörnungs innan heilkjörnungs. Er nauð- synlegt að þekkja þessar skoðanir, eigi að skilja þá i 'ng'i, sem eSli frumu er rætt á. Orkukorn eru sjálfum sér lík, hvar sem þau er að finna, en lítilsháttar munur er þó á orkukornum jurta- og dýrafruma. Ondun í jurtafrumum er t.d. nær ónæm fyrir blásýru (CN—). Það er og smámun- ur á orkukornum hinna ýmsu fruma dýra, sbr. mynd- LÆKNANEMINN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.