Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 44
Og ódrengilegt, aS ráðast á ósakhæfar kýrnar fyrir of lítið af marg-ómettuSum fitusýrum (MÓM-FS) í mj ólk). Ymsir hafa taliS krabbamein geta orSiS til viS skemmdir á mit-DNA. Þessu hélt Otto Warburg11 fram þegar fyrir 1930. Upp úr 1950 dvínuSu vin- sældir kenningarinnar. Hafa fáir orSiS til aS kanna réttmæti hennar. UndirritaSur hefur reynt. Hvorki er kenningin sönnuS né afsönnuS; slíkt hiS sama gildir kenningar, sem segja stökkbreytingar í kjarna valda krabbameini: þær hafa hvorki sannast né af- sannast. Gause12, Nagai13 og Graffi14 hafa allir unniS mikiS meS áhrif krabbavalda á orkukorn. 1|' rannsóhnum höíunúar Höfundur var beSinn aS segja frá rannsóknum sínum á áhrifum kralibavaldandi efna á orkukorn. Verður það ekki gert, en tvær þrjár niSurstöður nefndar. Framan af var eingöngu unnið með gerfrumur. Þar er liægt að svara spurningunni: hvort orku- korn séu viðkvæmari en fruman að öðru leyti fyrir toxískum áhrifum krabbavalda. Þetta er gert með því að bera saman vöxt frumanna á a) glyceroli og b) glúkosa: alloft mátti sjá vöxt á glyceroli stöðv- ast við 5-20 sinnum minna af krabbavaldinum en þurfti á glúkosa.15 (NB: glyceroli er brennt, glúkosa gerjast). Túlkun: Orkukornið er 5—20 sinnum við- kvæmara fyrir eituráhrifum efnisins en fruman er a. ö. 1. NB: 1) Þetta er gert í gerfrumum. 2) eitur- áhrif eru ekki endilega stökkbreytingar. 31 þótt stökkbreytingar finnist í .mit-DNA þá er það ekki endilega afgerandi fyrir carcinogenesis. 4) orkukorn reyndist ekki viðkvæmara fyrir öllum krabbavöldum. Látum. það svo vera. Er ekki að vænta breytinga í yfirborði frumunn- ar við carcinogenesis? Stökkbreytingar í orkukorn- um valda verulegum breytingum í yfirborði ger- fruma, t.d. breytist eiginleiki til samloðunar mjög15, og getur þetta erfzt til dótturfruma. Krabbameinsfrumur hafa undantekningalítið aukna gerjun (þetta er sú breyting krabbafruma, sem hvað oftast sést; aðrar breytingar eru miklu sjaldgæfari: það er ekki að ástæðulausu að hin aukna gerjun heldur vöku fyrir vísindamönnum. Stökkbreytingar í mit-DNA gerfruma geta leitt af sér aukna gerjun).12-15 Svo að það fer að verða freistandi að nota ger- frumumódelið til krabbameinsrannsókna: til að út- skýra carcinogenesis; og eðli illkynja ástands. En af öðrum ástæðum er freistandi að vinna Jíetta módel nánar út: til að nema krabbameinhœttu efna yfirleitt: a) þau valda það oft „petite“ stökk- breytingum í mit-DNA. b) þau trufla það oft vöxt á glyceroli, án þess að trufla vöxt á glúkósa. Hvort tveggja möguleikinn bíður frekari könnun- ar. Þess var freistað að sérhæfa frumur með því að leysa kalk úr orkukornum. Til þess var notað quini- dine, og það sett á neuroblastoma — frumur teknar úr músum. Veruleg sérhæfing fékkst, jafnframt hættu frumur að skipta sér10. Ekki getur maður verið öruggur um að sérhæfingin hafi gerzt vegna hækk- andi kalks í frymi. Þó er jjað líklegt. Áður var nefnt, að eigi galaktósi að nýtast til gerjunar, þá Jrarf orkukorn að vinna. Þessi orku- kornajráttur í stjórn gerjunar virtist sérlega við- kvæmur fyrir verkan krabbameinsvalda.15 Hér hefur aðeins verið sagt frá nokkrum af nið- urstöðum rannsókna höfundar og verður jrað ekki gert nánar að þessu sinni. Gæti orðið síðar. En má hér minna á reynslu lækna af klóramfení- kóli: Sé mönnum gefið klóramfeníkól lengi, leiðir Jrað stundum til aplastiskrar anemiu. Þeir, sem lifa af,fá stundum leukemiu. M.ö.o.lyfið er carcionogent. Það er furðulítið vitað um mólekúler verkan krabha- meinsvaldandi efna yfirleitt. Um klóramfeníkol er Jrað vitað: fyrsta verkan lyfsins er að stöðva protein- myndun í orkukornum (með Jrví að Jjað binzt við ríbósóm orkukorna) ! Er hægt að læra eitthvað af þessu um carcíno- genesis ? Urvffur aö lohum Nú verður að rifa seglin. Fróðlegt hefði verið að segja frá þeim sæg efna, sem notuð eru við rannsóknir á orkukornum; inhibitorar, analoguar, stimulantar o. s. frv. Það er of langt mál. Verðugt hefði verið að nefna nöfn þeirra, sem 34 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.