Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 47
Sjúkratilfelli Hróömar Helgason Sjúkrasaga Sjúklingurinn er 61/; árs gömul telpa sem lögð var inn á Barnaspítala Hringsins vegna rectal blæðing- ar. Hún veiktist 12 dögum íyrir komu með niður- gangi. Hægðir voru þá gulleitar illa formaðar en þó ekki vatnsþunnar. Ekki sást þá blóð eða slím í hægð um. Niðurlangurinn stóð í 2 daga. I þann mund sem lelpunni var að batna bólgnaði hún upp báðum meg- in á hálsi og eftir símtal við lækni var talið að um hettusótt væri að ræða. Með þessu fékk hún hita. 38°C í 3 daga, var slöpp og lystarlaus þennan tíma og var svo í nokkra daga eftir að hún var orðin hitalaus. En telpan veiktist aftur og 2 dögum fyrir komu fór hún að kvarta undan kviðverkjum. Var hún nú hitalaus en mjög slöpp og lystarlaus. Að- faranótt innlagningardags var næturlæknir fenginn til að líta á hana vegna þessara veikinda og upp- kasta, sem þá byrjuðu. Ekkert athugavert fannst og voru henni fengnir stílar við ógleði. Að morgni inn- lagnardags fékk telpan enn niðurgang og sást þá ferskt blóð í hægðum. Skömmu seinna rann ferskt blóð í náttbuxur. Um það leyti tók móðir hennar eft- ir litlum dílum á olnbogum og litlum rauðum bletti á vinstra augnaloki. Haft var samband við heimilis- lækni og lagði hann telpuna inn. Heilsufar telpunnar hefur alla tíð verið gott. Hún hefur ekki legið á sjúkrahúsi áður. Ekki vitað um ofnæmi eða fæðuóþol. Undanfarandi mánuði hefur hún þó kvartað af og til undan óþægindum í maga. Skoðun Hér var grannholda fölleit telpa talsvert meðtekin og þurr, svaraði dauflega við umhverfi sínu og áreiti. Lá slöpp og vildi lítið hreyfa sig. Hélt hún vart höfði er hún var látin sitja. Þó áttaði hún sig á stað og stund, svaraði stultlega spurningum og mest með einsatkvæðisorðum. Augu voru innfallin og baug- ótt, púls hraður og veikur 140—150 á mín, Hún var hitalaus. Húð var köld distalt á útlimum. Ekki hnakka- eða bakstirðleiki. Bróðþrýstingur 80/—. Kviður var mjúkur og innfallinn, engar fyrirferð- araukningar finnanlegar. Hún var vægt aum vítt og bre’tt um kviðinn, þó mest vinstra megin í epigastrii, Gerð var rectal exploration. Ekkert óeðlilegt fannst í ampulla recti eða á sphincter ani, en á eftir fingri kom talsverð gusa af illa lyktandi, þunnum og blóð- lituðum vökva. Á báðum olnbogum voru útbrot, nokkrir aðgreindir og upphækkaðir hringlaga blett- ir, misstórir upp í lxl cm í þvermál en flestir minni. I nokkrum þeirra sáust örlitlar punktblæðingar. Lít- ill hringlaga, ca. 0.2x0.2 crn rauður blettur var við vinstri lateral augnakrók með punktblæðingu i. Rannsóknir Blóðstatus: Hb 17,8 g/dl, Hct 52,5, HCHC 33,9. MCV 83, Hvít blk. 12.400, deilitalning: Eo 1%, segm 45%, stafir 42%, lymph 12%. Sökk 4. Blæð- ingarpróf: PTTK 46 sek (kontrol 48 sek). Qick 16,5 sek (14 sek), FDP < 10 microg/ml (eðl), endur- tekið á 2. d < 20 microg/ml, > 10 microg/ml. Fibrinogen 2,0 g/dl. Blæðitimi eðl. Electrolytar: Na 141 meq/1, K 4,2 meql, C1 meq/. Urea 42 mg/dl, (A,3,l, G 3,8). S-GT, S-ASAT, S-LDH allt eðl. Se Ca 9,2mg/dl. S fosfat 3,9 mg/dl. AST-0 250 ein (Ng 166). FTettusóttarmótefni neg. Thromboc.ytar 493 þús, C-» C4 eðl. Anti DNA neg. Ræktanir: Þvag neg 2svar, blóð neg 2svar, faces r.eg 3svar, Eðl hálsflóra. Þvagstatus: ABG (-)-), ])FI 5.5, óteljandi hyalin cyl. Við endurteknar rannsóknir var þvag eðlilegt. Rtg thorax eðl, Ekg eðl. Mismunagreining Eitt aðaleinkenni þessa sjúklings var blæðing frá meltingarvegi. Orsakir slíkra blæðinga hjá börnum geta verið margvíslegar og eru breytilegar eftir aldri 37 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.