Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Side 54

Læknaneminn - 01.12.1979, Side 54
Mynd 4. „FI'p-jlop“ jyrirbr'gði. Geislavirkni vex hœgar í hœgra heilahveli heldur en v'nstra, en vegn:i collateral jlœð- is verður hámarksgeislavirkni meiri hœgra rnegin. Carotis angiograjía sýndi hrengingu á arteria carotis interna dxt. A B Mynd 5. Infarctus á vinstra parietal svæði (ACM). A: 10 d. ejtir að sjúklingur jékk hægri helftarlömun. Carotis angio- grafía sýndi stenosu á arteria carotis við bijurcationina. B: 6 v. eftir áfall. Eðlilegt skann. Stuttu seinna var gerð endar- terectomia carotis interna og 5 mán. eftir áfallið hajði heljt- crlömunin gengið mikið til baka. A B Mynd 8. I’A.A: Sennilega injarctus í cerebelium hœgra meg- in 6 d. ejtir bráða inniögn vegna aðsvijs og verkja hægra megin í h'ófði. Saga um injarctus myocardii jyrir 7 árum. Mcðhcndlaður á lyjjum í legu. Ojiægindi hurju. B: nánast negatijt skann tœpum 3 mán. eftir innlögn. meinsemdin kemur fram á skanni, því verri eru horfurnar.19 Blóðflæðirannsókn getur komið að miklu gagni til að greina thrombosis í heilaslagæð, því að oft- ast sést strax minnkað blóðflæði upp í það heila- hvel sem áfallið hefur átt sér stað í (Mynd 3 C-D). Stundum sést eins konar „flip-flop“ fyrirbrigði: Geislavirka efnið gengur tregar upp í það heilahvel scm hefur orðið fyrir áfalli og hámarks geislavirkni fæst þar seinna en í hinu heilahvelinu. Vegna collateral flæðs frá hinu heilahvelinu getur hins veg- ar hámarks geislavirkni orðið meiri í því heilahveli sem varð fyrir áfallinu (Mynd 4). Sé tekið blóðflæði ásamt kyrrmyndum (statiskum myndum) fer næmi á heiladrep yfir 90%.45 Heiladrep má oftast þekkja frá æxlum á statiskum myndum með því að það er óreglulegt í lögun. Oft er það fleyglaga, breiðist út frá þeim stað þar sem > 44 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.