Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 56

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 56
c B Mynd 10. Subdural haema- toma vinstra megin. A: AP. Aukin geislavirkni meSjram allri periferunni vinstra megin. B: PA. Aukin geisla- virkni ofan til perifert vinstra megin. C: VH. Auk- in dreifS geislavirkni sést á regio parietalis og aSeins iram á regio frontalis. A B Mynd 11. Subdural haematoma vinstra inegin. A: PA. Aukin ge'.slavirkni eins og á mynd 10 B. B: VH. ESlileg mynd. drepi af völdum blóðskorts á næringarsvæði ACM, þegar skoðaðar eru myndir að framan eða aftan. Staðsetningin er út til hliðanna í báðum tilvikum. Innri mörk geislavirka svæðisins er þó í heilahimnu- blæðingu oftast nokkuð bein og slétt, jafnvel íhvolf (Myndir 10 og 14), einkum á mynd aftan frá (Myndir 10 til 12), þar sem mörk heiladrepsins eru aftur á móti óreglulegri eða þá kúpt inn á við (Mynd 3 B). Mynd 12. Subdural haema- toma hœgra megin. PA. Aukin geislavirkni ofan til perifert hœgra megin, mjög líkt og sést vinstra megin á myndum 10 B og 11 A. Mynd 13. Subdural haema- toma hœgra megin. PA. Aukin upptaka ofan til hœgra megin, ekki. eins skfrt afmörkuS og á rnyndum 10 B, 11 A og 12. Mynd 14. AP. Myndin var dœmd grunsamleg um bila- teral subdural haematoma, cg var f>aS sannreynt vid aS- gerS. Á hliðarmynd kemur heiladrep oftast fram sem ailvel afmarkað svæði, svarandi til næringarsvæðis arteriulgreinarl. Heilahimnublæðing kemur aftur á móti sjaldnast fram á hliðarmynd (Mynd 11 B), en stundum sem illa afmarkað svæði, sem svarar ekki til ákveðinna næringarsvæða arteriu (Mvnd 10 C). Blóðflæðirannsókn sýnir minnkað flæði þar sem haematomað er, en blóðsnauða svæðið er oftast ein- 46 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.