Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Page 56

Læknaneminn - 01.12.1979, Page 56
c B Mynd 10. Subdural haema- toma vinstra megin. A: AP. Aukin geislavirkni meSjram allri periferunni vinstra megin. B: PA. Aukin geisla- virkni ofan til perifert vinstra megin. C: VH. Auk- in dreifS geislavirkni sést á regio parietalis og aSeins iram á regio frontalis. A B Mynd 11. Subdural haematoma vinstra inegin. A: PA. Aukin ge'.slavirkni eins og á mynd 10 B. B: VH. ESlileg mynd. drepi af völdum blóðskorts á næringarsvæði ACM, þegar skoðaðar eru myndir að framan eða aftan. Staðsetningin er út til hliðanna í báðum tilvikum. Innri mörk geislavirka svæðisins er þó í heilahimnu- blæðingu oftast nokkuð bein og slétt, jafnvel íhvolf (Myndir 10 og 14), einkum á mynd aftan frá (Myndir 10 til 12), þar sem mörk heiladrepsins eru aftur á móti óreglulegri eða þá kúpt inn á við (Mynd 3 B). Mynd 12. Subdural haema- toma hœgra megin. PA. Aukin geislavirkni ofan til perifert hœgra megin, mjög líkt og sést vinstra megin á myndum 10 B og 11 A. Mynd 13. Subdural haema- toma hœgra megin. PA. Aukin upptaka ofan til hœgra megin, ekki. eins skfrt afmörkuS og á rnyndum 10 B, 11 A og 12. Mynd 14. AP. Myndin var dœmd grunsamleg um bila- teral subdural haematoma, cg var f>aS sannreynt vid aS- gerS. Á hliðarmynd kemur heiladrep oftast fram sem ailvel afmarkað svæði, svarandi til næringarsvæðis arteriulgreinarl. Heilahimnublæðing kemur aftur á móti sjaldnast fram á hliðarmynd (Mynd 11 B), en stundum sem illa afmarkað svæði, sem svarar ekki til ákveðinna næringarsvæða arteriu (Mvnd 10 C). Blóðflæðirannsókn sýnir minnkað flæði þar sem haematomað er, en blóðsnauða svæðið er oftast ein- 46 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.