Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Side 65

Læknaneminn - 01.12.1979, Side 65
A Mynd 27. HH. Arterio-ven- ous mal jormation (angi- oma cavernosa) regio parie- talis, skv. angiograjíu. A: Tekið meS línuskanna. B: Tekið með gammamyndavél 2 árum seinna. eru það helst meningioma sem koma fram á blóð- flæðirannsókn sem heitir blettir, eins og áður sagði, en gagnstætt því sem á sér stað um AVM og anueur- ysma heldur meningioma áfram og vera heitt í venu- fasanum einnig. Falsh-positíf shönn Lítið hefur verið minnst á falsk-pósitíf skönn, enda erfitt að meta slíkt. Aðeins var drepið á að heilamar o.fl. getur gefið upptöku, sem líkist t.d. fyrirferðarupptöku í heila. Oft getur verið erfitt að meta skönn, sem tekin er af sjúklingum eftir höfuðaðgerð, því að dæmi eru þess, að upptaka komi fram á aðgerðarstaðnum í mörg ár eftir að- gerð t0. Mynd 30 sýnir væga upptöku á vinstra parietal-svæði 17 árum eftir aðgerð. I svona tilvik- um er oft erfitt að segja hvort um sé að ræða t.d. endurvöxt á æxli, sérstaklega fyrsta árið eftir að- gerð. Ráð til að meta slíkt út frá skanni er að skanna fljótlega eftir aðgerð og síðan með reglulegu milli- bili, til að fylgjast með hvort geislavirkni á svæð- inu eykst eða minnkar. (Mynd 31). Vleinvörp í cranium geta komið fram á heila- skanni og virst sem meinsemdir í heila. Þá getur mb. Paget komið fram sem dreifð upptaka í crani- um svo að líkist heilahimnublæðingu. Einnig virðist sem idiopathiskir krampar geti valdið upptöku á skanni allt að 6 dögum eftir að þeir áttu sér stað41. Mynd 28. Aneurysma. AP. A: Hringlaga upptökublettur sést rétt ofan við vinstra auga. Svarar vel til aneurysma á ACM skv. angíograjíu (B). Hliðarmynd af þessu aneurysma er í ref. 15. >■» LÆKNANEMINN 51

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.