Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 67

Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 67
Mynd 31. HH. A: Agúst 1974. Upptaka ajtan til í lobus /rontalis. Stutlu seinna var jjarlœgt glioblastoma multiforme. B: Nóv. 1974: Fyrra upptökusvæði nánasl horjið, en dálítil upptaka sést nú ojar og framar, einkum perifert (örin), eðli- legar ejtirstöðvar aðgerðar. C: Maí ’78: Stórt upptökusvæði í lobus frontalis. Recidiv. Stuttu seinna var fjarlœgt glio- blastoma aj risajrumugerð (rej. 13, p. 72). ur verið sýnt fram á að ýmis fosfórsambönd, sem gerð eru geislavirk með 90nlTc, eru tekin betur upp í heiladrep en TcO.^ en aftur verr í flest æxli.44 Mynd 9 sýnir dæmi um þetta. Lohaorð Heilaskönnun er tiltölulega næm aðferð til að finna æxli og ýmsa aðra sjúkdóma í heila. Næmi er ekki mikið á heiladrep, sérstaklega ekki fyrstu vik- una eftir að áfallið átti sér stað, nema ef blóðflæði- rannsókn er einnig gerð, þá má næmi teljast veru- lega gott. Næmi á heilablæðingu er fremur lítið. Heilaskönnun er fremur ósértæk (unspecific), þótt oft megi ráða nokkuð í mismunagreiningu. Heilaskönnun er áhættulaus (non-invasive) og óþægindalaus fyrir sjúklinginn. Þegar þetta er haft i huga ásamt næmi, sem jaðrar við næmi angiografíu og er í einstöku tilfellum betra, verður þetta að telj- ast góð rannsóknaraðferð. A þessum vettvangi verður ekki gerður samanburður við þá nýjustu rannsóknaraðferð lil greiningar heilasjúkdóma, sem rutt hefur sér til rúms erlendis, þ.e. tölvusneið- myndatöku (CAT), sem reynst hefur Ijæði mjög næm og verulega sértæk, auk þess sem hún er að heita má non-invasive. Vonandi líður ekki á löngu uns tæki til slíkra rannsókna kemur til landsins. Við það mun vafalaust draga verulega úr notkun þeirr- ar aðferðar, sem hér hefur verið lýst, en þó má bú- ast við að hún verði enn notuð í nokkrum mæli. Er það raunar svo, að hvorug aðferðin nær iillum Mynd 32. IIH. Grunur um aukna geislavirkni á regio tem- poralis. B: Grunurinn er verulega styrktur ejtir að kontrast hejur verið aukinn með tölvu. Sennilega hemorrhagia cere- hri. Angiograjía var ekki gerð. LÆKNANEMINN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.