Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 11

Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 11
Innganga læknanema í LÍS r Ahaustmánuðum 2007 liggur fyrir tillaga á aðalfundi Læknafélags íslands (LÍS) um inngöngu læknanema af 5. og 6. ári í félagið. Er það stórt skref fyrir læknanema og því rétt að staldra við þegar slík ákvörðun er tekin og skoða gaumgæfilega kosti hennarog galla. Forsaga málsinsersú að læknanemar sem taka sér aðstoðarlæknastöður eftir 4. ár eru án stéttarfélags. Því hefur Félag læknanema staðið í kjaraumleitunum við stærsta vinnuveitanda læknanema yfir sumartímann, Landspítala-Háskólasjúkrahús. Samið hefur verið frá ári til árs og launin yfirleitt reiknuð sem prósenta af launum kandidats. Þar sem læknanemar hafa verið lítill en mikilvægur hópur á stærsta vinnustað landsins þá hefur samningsstaða okkar verið erfið. Forvígismenn félagsins eru reynslulitlir þegar kemur að slíkum viðræðum, starfstími læknanema stuttur og lögfræðikostnaður verður fljótt hár. Því hefur kviknað sú von að launakjör læknanema verði tekin inn í kjarasamning lækna þar sem nemar eru að ganga í störf þeirra, en slíkt yrði ótvíræður ávinningur fyrir læknanema. Læknanemar í FUL voru Sigurbjörn Sveinsson formaður LÍS, Bjarni Þór Eyvindsson þáverandi formaður FUL auk undirritaðs. I þeirri vinnu varð Ijóst að einfaldasta og eðlilegasta leiðin að inngöngu læknanema í LÍS væri í gegnum Félag unglækna. Gott samstarf hefur verið milli nema og unglækna undanfarin áren eins og áðursegireru hagsmunir þessara tveggja hópa samtvinnaðir. Fulltrúar unglækna yrðu verða? jafnframt fulltrúar læknanema innan LÍS. Fyrsta formlega skrefið að inngöngu læknanema var tekið á aðalfundi FUL í desember2006. Þá var læknanemum á 5. og 6. ári veitt full aðild. Næsta skref verður vonandi tekið í september þegar lögð verður fyrir aðalfund LÍS tillaga um aðild læknanema. Krefst þetta nokkurra breytinga á lögum Læknafélagsins og sú helsta að félagsaðild sé ekki háð lækningaleyfi eða að námi sé lokið. Með þessu gefast læknanemum vonandi aukin tækifæri á að kynnast helsta fagfélagi lækna á íslandi auk þess að ná langþráðum stöðugleika í kjaramálum læknanema. Fyrir þremur árum var samþykkt á aðalfundi FUL að læknanemar af klínísku árunum yrðu aukaaðilar að FUL og fengju tvö sæti í stjórn félagsins. Einn helsti hvatinn að því var von um aukna samstöðu þessara aðila í augljóslega tengdum hagsmuna- og kjaramálum. Hagur læknanema af þessum tengslum kom berlega í Ijós í síðustu kjaraviðræðum læknanema við Landspítalann þar sem reynsla forvígismanna FUL og stuðningur félagsins var læknanemum mikill styrkur. Áhugi unglækna á kjarabaráttu FUL hefur oft og tíðum verið lítill enda staldra þeir stutt við í félaginu. Tenging læknanema við félagið verður vonandi til að auka stéttarvitund meðal unglækna. Norrænar fyrirmyndir Læknafélag íslands eru regnhlífasamtök yfir svæða- og sérgreinafélög lækna. Innan þeirra eru m.a. Félag unglækna, Læknafélag Reykjavíkur og Félag íslenskra heimilislækna. Fordæmi eru fyrir veru læknanema í læknafélögum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku, líkt og fulltrúar LÍS komust að á samnorrænni ráðstefnu læknafélaga í Noregi sumarið 2004. í kjölfarið fóru af stað þreifingar milli félaganna og starfshópur myndaður sem í visAhúsinuLaueavegi?? 101 Reykja»n< simisss^ooo »w«.»isa.is VISA Nýr dagur - ný tækifæri Læknaneminn 2007 7 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.