Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 25

Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 25
fenytoin (hypotension; ofnæmi) kemur til greina að nota valproat eða fenemal (phenobarbital) í æð. Þegar búið er að stöðva flogin með lyfjum í æð er mikilvægt að hefja þegar viðhaldsmeðferð með flogalyfi um munn* (um sondu ef sjúklingur er ekki nægilega vel vakandi til að taka töflur). Vandkvæði (complications) Helsta hættan við langvarandi síflog (status epilepticus) er hrun öndunar og blóðrásar (cardiorespiratory collapse) og því þarf að fylgjast vel með öndun og blóðþrýstingi hjá einstaklingi í síflogi. Hluti af vandanum er að lyfin, og þá sérstaklega bensódíazepín, geta valdið öndunarslævingu og lágþrýstingi. Hins vegar hefur komið í Ijós að tíðni vandkvæða17 (lágþrýstingur, hjartsláttartruflanir og öndunarslæving) hjá þeim sem meðhöndlaðir eru með lorazepam og diazepam er lægri en hjá þeim sem fengu lyfleysu. Þetta bendirtil þess að tíðni alvarlegra vandkvæða sé meiri af völdum sjúkdómsins sjálfs en vegna meðferðarinnar. Illvíg síflog (refractory status epilepticus) Ef flogin svara ekki fyrst lorazepami (eða diazepami) og síðan fosfenytoin gjöf í æð þarf að leggja sjúklinginn inn á gjörgæsludeild. Þá er algengast að nota svæfingu. Mikilvægt er að sjúklingur sé þá barkaþræddur, ef það hefurekki þegar verið gert. Stundum þarf að halda sjúklingi sofandi dögum saman meðan verið er að setja inn meðferð með öðrum flogalyfjum t.d. um magasondu. Þegar reynt er að vekja sjúkling er gagnlegt að nota heilarit til að sjá hvortflogabreytingarkomafram íheilaritinu (electrographic status) áður en krampar byrja. Lokaorð Síflog er alvarlegt ástand sem verður að greina og meðhöndla strax. Dánarhlutfall sjúklinga með síflog er hátt (u.þ.b. 20%)18, m.a. vegna þess að síflog er oft þirtingarmynd alvarlegs sjúkdóms (heilablæðing, heilaæxli, súrefnisskortur, sýking í taugakerfi, heilaáverki eða efnaskiptatruflanir). Síflog hefur í för með sér truflun * Ef sjúklingur fær tíð flog, en vaknar sæmilega á milli, er stundum hægt að forðast IV gjöf með því að gefa lyfin í töflum í stórum skammti, sem Qetur veríð t.d. fenytoin 400 mg strax, 300 mg eftir 3 klst. og önnur 300 mg eftir 6 klst. Þetta er t.d. gagnlegt hjá inniliggjandi sjúklingum. á öndun og blóðrás og mikilvægur hluti meðferðarinnar er að tryggja fullnægjandi öndun og blóðþrýsting. Heimildaskrá 1. Hilmarsson Á, Ólafsson E. Juvenile Myoclonic epilepsy. Læknaneminn. 2005; l.tbl. 56: 18-20. Yfirlit. 2. Meldrum BS, Horton RW. Physiology of status epilepticus in primates. Arch Neurol 1973; 28: 1-9. 3. Meldrum BS, Vigouroux RA, Brierley JB. Systematic factors and epileptic brain damage. Prolonged Seizures in paralyzed, artificially ventilated baboons. Arch Neurol 1973; 29: 82-87. 4. Sloviter RS. Decreased hippocampal inhibition and a selective loss of interneurons in experimental epilepsy. Science 1987; 235: 73-76. 5. Cole AJ. Status epilepticus and periictal imaging. Epilepsia. 2004;45 Suppl 4:72-7. Review. 6. Theodore WH, Porter RJ, Albert P, et al. The secondarily generalized tonic-clonic seizure: a videotape analysis. Neurology 1994;44:1403-7 7. Hesdorffer DC, Logroscino G, Cascino G, Annegers JF, Hauser WA. Incidence of status epilepticus in Rochester, Minnesota, 1965-1984. Neurology. 1998;50:735-41. 8. Knake S, Rosenow F, Vescovi M, et. Al. Incidence of status epilepticus in adults in Germany: a prospective, population-based study. Epilepsia 2001; 42: 714-18. 9. DeLorenzo RJ, Hauser WA, Towne AR, Boggs JG, Pellock JM, Penberthy L, Garnett L, Fortner CA, Ko D. A prospective, population-based epidemiologic study of status epilepticus in Richmond, Virginia. Neurology. 1996;46:1029-35. 10. Olafsson E, Ludvigsson P, Gudmundsson G, Hesdorffer D, Kjartansson O, Hauser WA. Incidence of unprovoked seizures and epilepsy in Iceland and assessment of the epilepsy syndrome classification: a prospective study. Lancet A/euro/.2005;4:627-34. 11. Minicucci F, Bellini A, Cursi M, et. al. Status epilepticus. Neurol Sci 2006; 27:S52-S54 12. Sigurdardottir KR, Olafsson E. Incidence of psychogenic seizures in adults: a population-based study in Iceland. Epilepsia. 1998;39:749-52. 13. Prasad K, Al-Roomi K, Krishnan PR, Sequeira R. Anticonvulsant therapy for status epilepticus. Cochrane Database Syst Rev. 2005 Oct 19;(4):CD003723. Review. 14. Treiman DM, Meyers PD, Walton NY, et. al. A comparison of four treatment for generalized convulsive status epilepticus. N Engl J Med. 1998; 339: 792-8. 15. Manno EM. New management strategies in the treatment of status epilepticus. Mayo Clin Proc. 2003 Apr;78(4):508-18. Review. 16. Chen JWY, Wasterlain CG. Status epilepticus: pathophysiology and management in adults. Lancet Neurol. 2006; 5: 246-56. 17. Alldredge BK, Gelb AM, Isaacs SM, Corry MD, Allen F, Ulrich S, et. al. A comparison of lorazepam, diazepam, and placepo for the treatment of out-of- hospital status epilepticus. N Engl J Med 2001; 345: 631-7. 18. Logroscino G, Hesdorffer DC, Cascino G, Hauser WA, Coeytaux A, Galobardes B, Morabia A, Jallon P. Mortality after a first episode of status epilepticus in the United States and Europe. Epilepsia. 2005;46 Suppl 11:46-8. Review. Læknaneminn 2007 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.