Læknaneminn - 01.04.2007, Side 27

Læknaneminn - 01.04.2007, Side 27
A pizzeriu með dottore Amico og tveimur dottoressum af sjúkrahúsinu sagt en gert því enginn talaði ensku. Eftir ýmsar tungumálatilraunir þar sem blanda af ensku, spænsku, frönsku og þýsku varreynd gáfust starfsmenn sjúkrahússins upp á að reyna að skilja okkur. Nú voru góð ráð dýr. Einn starfsmannanna fór þá inn á bráðamóttöku sjúkrahússins og gekk milli herbergja til að kanna hvort þar væri einhver enskumælandi. Viti menn! Á einni stofunni var ung stelpa sem talaði ensku. Hún túlkaði fyrir okkur en enginn kannaðist við Giusy Gallo. Mamma stelpunnar, Donatella, sá aumur á okkur og vildi allt fyrir okkur gera. Donatella hringdi í fullorðna móður sína og sú gamla fór í símaskrána og hringdi í alla með eftirnafnið Gallo sem bjuggu í bænum og spurði hvort þeir ættu dóttur eða frænku sem héti Giusy og væri í læknisfræði. Ekkert hafðist upp úr því krafsi og við aftur á byrjunarreit. Donatella bauð okkur að gista hjá sér en við kunnum ekki við að þiggja það svo það endaði með því að hún reddaði okkur hóteli fyrir nóttina. Vinkona hennar keyrði okkur á hótelið, við gátum loksins losað okkur við farangurinn og farið í langþráða sturtu. Annarri eins gestrisni höfðum við aldrei kynnst, við vissum ekki hvaðan á okkur stóð veðrið. Donatellu, sem þekkti okkur ekki neitt var mikið í mun að hjálpa okkur á sama tíma og I Syracusa Fyrra matarboðið hjá dottore Lacagnina. Við borðið sitja frá vinstri dottore Lacagnina, dottore Amico, Rosa eiginkona Amico, Sylvana eiginkona Lacagnina, Ólöf Birna og Sylvia dóttir Lacagnina. dóttir hennar lá á sjúkrahúsinu eftir mótorhjólaóhapp. Þetta var þó ekki í síðasta skiptið sem við áttum eftir að finna fyrir ótrúlegri gestrisni Sikileyinga. Eftir góðan nætursvefn fórum við á stúfana til að reyna að finna hina margumræddu Giusy Gallo. Við fundum túristaútibú en enskukunnáttan þar var af skornum skammti eins og annars staðar. Viljinn til að hjálpa var þó alltaf fyrir hendi og eftir töluvert handapat og bendingar fengum við afnot af tölvu hjá þeim. Þar gátum við fundið númerið hjá Giusy í upplýsingum sem voru með Card of Acceptance frá IFMSA og starfsmennirnir hringdu í hana á nóinu. Stuttu síðar mætti Giusy á svæðið og keyrði okkur í íbúðina okkar. Aðstaðan í íbúðinni vartil fyrirmyndar. Við bjuggum þar ásamt pari frá Póllandi og stelpu frá Rúmeníu með 3 herbergi, baðherbergi og eldhús. Þó var einn „örlítill" galli á þessari annars ágætu íbúð. Vatn í takmörkuðu magni og það eru viðbrigði fyrir íslendinga! Þá var það þannig að hverri íbúð var úthlutað ákveðnu vatnsmagni vikulega og þegar það var búið þá var það bara búið! Bara gjöra svo vel og bíða þar til fyllt yrði á næst. Sem betur fer kláraðist vatnið alltaf hjá okkur á föstudagskvöldi eða laugardagsmorgni en það kom ekki að sök því við notuðum allar helgarnar til að ferðast um Sikiley. Síðar komumst við að því að það er víst enginn vatnsskortur á Sikiley, vatninu er bara misdreift og illa Matarboð í íbúðinni okkar þar sem við buðum tengiliðum okkar f Caltanissetta og félögum þeirra. Siggi sem tók myndina öskraði: "Va fan culo!" (farðu í rassgat) rétt áður en hann smellti af. Læknaneminn 2007 2 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.