Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 50

Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 50
Heiðursgestur á árshátíð Félags læknanema 20( Heiðursgestur á árshátíð Félags læknanema 2007 Erik Brynjar Schweitz Eriksson afhenti fyrir hönd stjórnar Félags iæknanema Gunnhildi Jóhannsdóttur viðurkenningarskjöld af þessu tilefni. að við upphaf námskeiðsins fær hver og einn nemi umslag með lykli að skáp og svo Handbókina góðu. Handbókin inniheldur m.a. niðurröðun nema á deildar (litaraðað), vaktalista, stundaskrá fyrir hverja viku, aðgang að öllum helstu talnalásum spítalans og margt fleira. Fyrir týndan læknanema sem er að taka sín fyrstu spor á spítalalóðinni er þetta hrein guðsgjöf. Þó mörg hjól haldi kúrsinum gangandi er það Gunnhildur sem kemur vélarvana nemendum í gírinn. Verði einhver breyting á stundaskrá fer enginn varhluta af því. Sé eitthvert vanda- eða vafamál er ávallt unnt að leita til hennar. Er hún þekkt meðal læknanema fyrir gott viðmót og skjót viðbrögð. Nú kemur Gunnhildur einnig að hinu nýja valnámskeiði á 6. ári ásamt Tómasi Guðbjartssyni. Sömu sögu er þar af Gunnhildi að segja. Sem fyrr mætir hún með puttann á púlsinum. Aðkoma Gunnhildar er nú orðin gæðavottun á kúrsum í læknadeild. Er hún því vel að þessum verðlaunum komin. r Ahverju ári velur 6. árið heiðursgest á árshátíð Félags læknanema. Yfirleitt er um að ræða kennara við læknadeild og er honum boðið ásamt maka. Boðinu er ætlað að vera eins konar heiðursviðurkenning félagsins fyrir vel unnin störf. Gunnhildur Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri á skurðdeild Landspítala háskólasjúkrahúss Hringbraut, hlaut heiðursviðurkenningu Félags læknanema árið 2007 fyrir frábær störf við skipulagningu verknáms læknanema á skurðlækningadeildum á 4. ári og valtímabils læknanema á 6. ári. Því miður sá Gunnhildur sér ekki fært að mæta á árshátíðina en fékk afhentan viðurkenningarskjöld í vikunni fyrir árshátíð. Gunnhildur er af mörgum læknanemum talin límið sem heldur skurðlæknisfræðikúrsinum saman. Mættu umsjónarmenn annarra kúrsa taka Gunnhildi sér til fyrirmyndar hvað skipulag og upplýsingaflæði varðar. Nemendur vita nákvæmlega hvað er í gangi á hverjum tíma og hvert þeim ber að mæta. Sem dæmi mætti nefna Heiðursgestir síðastliðinna ára: 1999: Ólafur Ólafsson, hjartalæknir og fyrrv. landlæknir 2000: Gestur Pálsson, barnalæknir 2001: Hannes Blöndal, sérfræðingur í líffærafræði 2002: Halldór Jóhannsson, æðaskurðlæknir 2003: Kristján Óskarsson, barnaskurðlæknir 2004: Margrét Oddsdóttir, skurðlæknir 2005: Jóhann Axelsson, lífeðlisfræðingur 2006: Ásgeir Jónsson, hjartalæknir 2007: Gunnhildur Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri á skurðlækningadeild 50 Læknaneminn 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.