Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 51

Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 51
Sjúkratilfelli 2 Sjúkratilfelli 2 Kolbrún Pálsdóttir Læknir í sérnámi Kvennadeild, Landspítaii - háskóta- sjúkrahús Karl Ólafsson Sérfræðingur í kvensjúkdóma- og fæðingarlæknisfræði Kvennadeild, Landspítali - háskóla- sjúkrahús Sjúkrasaga 22 ára gömul kona kallartil vaktlækni vegna skyndilegrar versnunar á kviðverkjum. Vaknaði hún við verkina sem voru verulega sárir þrýstingsverkir aftur í endaþarm og upp í kviðinn. Gat hún sig ekki hreyft vegna þessa. Hafði hún verið að finna fyrir sömu verkjum bara vægari af og til undanfarna mánuði. Verkirnir voru staðsettir ofan lífbeins og komu í köstum. Lýsir hún verkjum sem þrýstingsverkjum bæði í kviðnum og niður í endaþarm. Hafði verið að finna fyrir óþægindum við hægða- og þvaglosun. Sjálf hafði hún einnig tekið eftir þenslu á neðri hluta kviðar. Reynt árangurslítið að megra sig í nokkra mánuði. Konan er gravida 0, engin fyrri saga um vandamál tengd móðurlífi. Síðustu tíðir voru um 3 vikum fyrir komu til læknis. Tekur við komu p-pilluna, hafði áður verið mjög óreglulega á blæðingum. Annað í heilsufari er að hún er með vélindabakflæði og skjaldkirtilsvanstarfsemi. Tekur vegna þessa T.Euthyrox 0,1 mg lxl og Lomex 20 mg lxl. Ekkert þekkt ofnæmi og hún reykir ekki. Hún var hitalaus, blóðþrýstingur 145/90. Kviðskoðun leiddi í Ijós greinilegt þan á neðri hluta kviðar, og samsvaraði útlitið 20-22 vikna meðgöngulengd. Ekki voru til staðar merki um ertingu í lífhimnu, mest bein þreifieymsli yfir þessari fyrirferð. Við kvenskoðun þreifast straxfyrirferð neðantil í kviðnum. Konan er með töluverð palpeymsli þar við þreifingu. Væg tilfærslueymsli til staðar við hreyfingu á leghálsi (dislocations eymsli). Rannsóknir Við ómskoðun um leggöng sást fyrirferð í grindarholi 18x13 cm í þvermál eins og sést á mynd 1. Ekki sáust merki um frían vökva í kvið við ómskoðunina. Önnur uppvinnsla byggðist á blóðprufum, meðal annars CA-125 mælingu, og reyndust þær rannsóknir eðlilegar. Þungunarpróf var einnig gert sem var neikvætt. SkoÖun Mynd 1: Ómskoðun sýnir stóra fyrirferð í grindarholi Við komu í skoðun á Kvennadeild LSH er konan ekki mjög meðtekin af verkjum og gefur greinargóða sjúkrasögu. Hver er sjúkdómsgreiningin? Hún er í eðlilegum holdum. Læknaneminn 2007 5 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.