Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2007, Qupperneq 57

Læknaneminn - 01.04.2007, Qupperneq 57
Verknám á 4. námsári í lyf- oq handlækningum í lyflæknisfræði og handlæknisfræði. Þeir5. árs nemarsem höfðu starfað á FSA síðastliðinn vetur létu vel af reynslu sinni, svo við stukkum á tækifærið þegar það bauðst. Lyflækningadeild FSA skiptist í lyflækningadeild 1 (Ll) með 23 rúmum og lyflækningadeild 2 (L2) með 9 rúmum. Innlagnir á deildirnar eru samanlagt rúmlega 2000 á ári. Aðaláhersla á lyflækningadeild I er lögð á bráðalækningar og sérfræðiþjónustu í hjarta- og æðasjúkdómum, lungnasjúkdómum, meltingarfærasjúkdómum, smitsjúk- dómum og taugasjúkdómum. L2 er svokölluð 5 daga deild þar sem sjúklingar leggjast inn af biðlista til fyrirfram skipulagðra rannsókna og/eða meðferðar. Stór hluti lyfjameðferðar krabbameinssjúklinga fer fram á L2. L1 er skipt í 3 teymi; hjartateymi, lungna-og smitteymi og meltingarteymi. Hverju þeirra er stýrt af tveimur sérfræðingum. Hvert teymi samanstendur af sérfræðingi, einum unglækni og einum læknanema. Við deildina er sömuleiðis lífeðlisfræðideild þar sem frarnkvæmd eru áreynslupróf, ómskoðanirá hjarta, HOLTER úrlestur með fjargreiningu ásamt öðrum hjarta- og osðarannsóknum, spírómetríur, heilarit og tauga-og vöðvarit. A FSA ersjálfstæð speglunardeild þarsem meltingarfæra- °9 lungnalæknar lyflækningadeildar hafa aðstöðu til speglana. Þrátt fyrir að vera mun smærra sjúkrahús en LSH er rnikið um að vera á FSA að jafnaði. Til marks um það er fjöldinn allur af rannsóknum sem spítalinn framkvæmir. Við vorum nærri því einu læknanemarnir á sjúkrahúsinu á meðan á dvöl okkar stóð. Þetta hefur nokkra ótvíræða kosti í för með sér. í hefðbundinni teymisvinnu gefst jafnan meiri tími til kennslu og umræðna. Segja má að læknanemar hafi þar sérfræðinga „útaffyrir sig" og geti spurt þá spjörunum úr. Ádeild L2á FSAersjúkrastofa eyrnamerkt læknanemum sem býr yfir flestum ef ekki öllum tækjum til klínískrar skoðunar auk tölvu. Það væri óskandi að fá slíka aðstöðu á Landspítala háskólasjúkrahúsi. Ekki þarf að fjölyrða um gagnsemi slíks framtaks. Hefðbundinn dagur á sjúkrahúsinu hefst klukkan 8:00 á sjúkrahúsinu með morgunfundi lyflækna. Þar er farið yfir innlagnir og sömuleiðis inniliggjandi sjúklinga, eins konar ,,forstofugangur". Að honum loknum, kl. 8:45, tekur svo við myndgreiningarfundur þar sem farið er yfir myndgreiningarrannsóknir sjúklinga. Því næst er það hefðbundinn stofugangur. Auk þessa eru kennslufundir, klíníkur o.fl. Læknanemar ganga einnig vaktir með unglæknum frá kl. 16-24, a.m.k. einu sinni í viku. Dvöl okkar stóð yfir í samtals tvær vinnuvikur og á þeim tíma hafði hvert okkar tvær klíníkur undir leiðsögn sérfræðings eða eina á viku. Ef maður heimsækir Akureyri á annað borð þá er það blátt áfram skylda viðkomandi að gera nokkra ákveðna hluti. Við fengum frábært skíðafæri svo helginni var eytt á skíðum eða snjóbretti. Á Greifanum er að finna þá bestu flatböku sem um getur; Pizza nautabanans. í stað pizzasósu færðu bernaise sósu. Ofan á bætast þunnt sneitt nautafille, franskar, ostur og örlítið af svörtum pipar. Pizzan ku heita Búkollupizza á tungumáli innfæddra. Þessu er svo skolað niður með köldu öli. í eftirrétt dugar ekkert minna en ís úr Brynju. Við klikkuðum reyndar á að kaupa okkur kók í bauk. Og ekki púnteraði dekk á bílnum heldur. Ef það á hins vegar að fá sér pylsu með öllu, þá skal viðkomandi vera við öllu búinn. Pylsa með öllu er ekki bara pylsa með öllu. Á akureyskri pylsu með öllu er allt álegg og sósur undir pylsunni og auk þess fer kokteilsósa ofan á pylsuna. Furðulegt! Það er nýlunda að læknanemar sem sækja námskeið í klínískri lyflæknisfræði og/eða handlæknisfræði, geti sótt hluta námskeiðsins á FSA og er þetta í annað sinn sem boðið er upp þennan valkost. Eðlilega er þetta aðlaðandi kostur fyrir heimamenn sem sækja nám sitt við læknadeild í Reykjavík. En auk þess býður þetta upp á fjölbreytni í námi allra læknanema, svo ég get hæglega mælt með því fyrir þá sem sækjast eftir tilbreytingu og nýjum áskorunum í námi, að nýta sér þetta tækifæri. Læknaneminn 2007 5 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.