Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 79

Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 79
Utan við eina stöðina kekkjunarpróf fyrir taugaveiki. Einnig voru gerðar smásjárrannsóknir á þvag- og saursýnum en ekki var hægt að rækta sýni. Meðferðarúrræði voru í nær öllum tilfellum sýkla- og verkjalyfjagjöf og það mátti einu heita hver greiningin var. Okkur var því oft hugsað til vaxandi sýklalyfjaónæmis sem hart er barist gegn á vesturlöndum og veltum því jafnan fyrir okkur í hve mörgum tilfellum lyfin skiluðu tilætluðum árangri og hvenær þau voru e.t.v. bara friðþæging bæði læknis og sjúklings. Engu að síður var á stöðvunum unnið gott starf við erfiðar aðstæður og að 2 vikna handleiðslu lokinni vorum við þrjár orðnar svellfærar í greiningu og meðhöndlun helstu vandamálanna. Meiriparturinn af sjúklingahópnum sem leitar læknis- aðstoðar er ungt fólk og börn, enda er talið að ríflega helmingur íbúa fátækrahverfanna séu börn yngri en 18 ára. Mikið er því lagt upp úr mæðra- og ungbarnaeftirliti og Mæður bíða með börnin sín, ungbarnavernd attum við margar ánægjulegustu stundirnar í litlu skoðunarherbergjunum þar sem við vigtuðum og bólusettum litlu krílin m.a. fyrir berklum, barnaveiki og stífkrampa. Á þremur stöðvum er einnig aðstaða til feðingarhjálpar og er tekið á móti að meðaltali 28 börnum í hverri viku samkvæmt tölum Provide. Aðstaðan er ekki beinlínis eins og í Hreiðrinu en engu að síður fá konurnar öruggan samastað og aðstoð við fæðinguna. Á stöðvunum fer einnig fram mikilvægt starf við fræðslu og forvarnastarf, m.a. á þáttum er snúa að næringu og umönnun barna, getnaðarvörnum og HIV. En það var ekki bara vinnan og fátækrahverfin sem við kynntumst í Nairobi. Á hverjum degi eftir vinnu fórum við yfirleitt í bæinn og röltum um og reyndum að átta okkur á borginni. Við þurftum stundum að versla í matinn og kom það okkur á óvart að matvælaverðið var ekki ósvipað og hér heima. Það var því ekki fyrir hvern sem er að versla sér í matinn í miðbænum. Við kíktum einnig í aðrar búðir og Að störfum í ungbarnavernd, börnin vigtuð, bólusett og allt skráð niður Árdís að hlusta barn fannst okkur merkilegt að sjá hve vestrænu Iífi er hægt að lifa í borginni ef maður á nógan pening. Langskemmtilegast Læknaneminn 2007 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.