Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2007, Qupperneq 100

Læknaneminn - 01.04.2007, Qupperneq 100
Heilsutengd þjónusta græðara og fleiri aðila Heilsutengd þjónusta græöara og fleiri aðila Umfjöllun um þá möguleika sem eru f boði og hvers vegna það er mikilvægt fyrir lækna að þekkja til þeirra Brynhildur Tinna Birgisdóttir 5. árs læknanemi 5 af 11 um raförvun. Höfundarnir komast að þeirri niðurstöðu að það séu til staðar sterk rök fyrir virkni sumra óhefðbundinna meðferða en það sé brýn nauðsyn á frekari rannsóknum vegna þess hversu margar greinar falla í flokkinn niðurstöður ekki afgerandi. Þeir vekja einnig athygli á að einungis ein yfirlitsgrein af þessum 145 sem kannaðar voru benti til skaðlegrar virkni af óhefðbundnu meðferðunum sem rannsakaðar voru."1 ann 2. maí árið 2005 voru samþykkt á Alþingi lög um græðara. Með orðinu græðari er í skilningi þeirra laga átt við aðila sem veita heilsutengda þjónustu utan hinnar almennu heilbrigðisþjónustu. Lögin taka til skráðra græðara og eftir því sem við á annarra græðara, þótt óskráðir séu. Áður var notast við hugtakið óhefðbundnar lækningar eða óhefðbundin meðferð. Nefnd sem skipuð var af heilbrigðisráðherra árið 2002 til að gera úttekt á stöðu óhefðbundinna lækninga á íslandi taldi hins vegar best að kalla viðfangsefnið „heilsutengd þjónusta græðara" og var á því hugtaki byggt við setningu laganna. Hér á eftir er með óhefðbundinni meðferð átt við meðferð sem ekki fellur undir almenna túlkun á hugtakinu læknismeðferð og veitt er af græðurum og fleiri aðilum. Flestar kannanir benda til þess að fólk leiti sér í auknum mæli aðstoðar græðara. í skýrslu fyrrnefndrar nefndar segir: „Tuttugu og fjórir til fjörutíu af hundraði þeirra sem spurðir hafa verið segjast hafa leitað ráða utan hins almenna heilbrigðiskerfis. Þess ber þó að geta að flestir þeirra munu einnig hafa leitað til löggiltra heilbrigðis- stétta."1 í skýrslunni er m.a. vísað í niðurstöður Manheimer og félaga. Þeir yfirfóru allar greinar í Cochrane gagnasafninu um óhefðbundnar meðferðir. í skýrslunni segir: „Þær meðferðir sem flestar yfirlitsgreinar voru til um í gagnasafninu voru fæðubótarefni (ekki grös) með 71 grein, grös (23), raförvun (11) og nálastungur (10). Þrjár af hverjum tíu greinum um nálastungur sýndu gagnlega eða mögulega gagnlega virkni, fjórar af 71 grein um fæðubótarefni, 16 af 23 greinum um grös og Hafa verður í huga að engin meðferð, hvorki læknismeðferð né óhefðbundin meðferð, er hættulaus með öllu. í hvert skipti sem meðferð er beitt er rétt að vega kosti meðferðar á móti hugsanlegum aukaverkunum. Mikilvægt er að bæði læknar og óhefðbundnir meðferðaraðilar viti af öllum lyfjum, náttúru-/jurtalyfjum, fæðubótarefnum og öðrum óhefðbundnum meðferðum og meðferðarúrræðum sem sá sem til þeirra leitar notar.1 Grein þessari er ætlað að veita lesendum Læknanemans stutt yfirlit yfir ýmsa þá möguleika sem eru í boði á íslandi á sviði óhefðbundinna meðferða, þ.e. heilsutengdrar þjónustu græðara. Hún erekki tæmandi upptalning á þeim möguleikum sem í boði eru heldur ætluð til kynningar og hvatningar fyrir lesendur til að afla sér upplýsinga um það sem að framan hefur verið kallað óhefðbundnar meðferðir. Mikilvægt er að heilbrigðisstarfsmenn viti hvaða meðferðir eru í boði, hvað þær fela í sér, hverju stefnt er að með meðferðinni, hvaða aukaverkanireru þekktaraf meðferðinni og hvaða áhrif meðferðin kann að hafa á hefðbundna læknismeðferð sem sjúklingurinn hlýtur. Slík vitneskja er forsenda þessað heilbrigðisstarfsmenn geti veittsjúklingum sínum fræðslu og lagt mat á þær meðferðir sem sjúklingur hefur fengið eða ætlar sér að sækja utan hins hefðbundna heilbrigðiskerfis. Ef heilbrigðisstarfsmaður er neikvæður í garð óhefðbundinna meðferða án þess að geta veitt sjúklingi sínum fullnægjandi rök fyrir því á hann á hættu að missa traust sjúklingsins með þeim afleiðingum að sjúklingurinn hættir að leita til hans eða dylur það fyrir honum hvaða aðrar meðferðir hann er að fá. í greininni verður fyrst farið yfir stöðu græðara á íslandi og síðan fjallað um einstakar meðferðir. Leitast verður við að hafa umfjöllunina hlutlausa. Taka ber fram að hvorki höfundur hennar né ritstjórn Læknanemans tekur afstöðu til gagnsemi einstakra meðferða. Þá er heldur ekki tekin 7 00 Læknaneminn 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.