Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 117

Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 117
Rannsóknargrein BMP signaling pathway BMP Mynd 3. BMP boðleiðin. Fengin frá Smeiand EB et al. (http:// radium.no/ebsmeiand) ES frumur verða að velja á milli endurnýjunar og sérhæfingar. Þetta val er ákvarðað af fjölda vaxtarþátta eða hindra í umhverfi ES fruma. Það hefur orðið æ Ijósara að viðbrögð frumunnar eru ekki einungis háð ákveðnum boðleiðum heldur frekar háð samspili boða frá mörgum ólíkum boðleiðum. Því er nauðsynlegt að bera kennsl á þessa vaxtarþætti og finna út hvernig boðleiðir þeirra eru virkjaðar, því aðeins þá er hægt að viðhalda fjölhæfi ES frumanna og stýra sérhæfingu þeirra í þá frumugerð sem þörf er á fyrir þróun vefjaígræðslu sem byggist á stofnfrumusérhæfingu. Einkum hafa samspil ólíkra boðleiða lítt verið rannsökuð þráttfyriraugljóst mikilvægi þeirra samkvæmt niðurstöðum um að virkjun JAK/STAT3 og Smad boðleiðanna af LIF annars vegar og BMP hins vegar, sé næg til að viðhalda fjölhæfi þeirra, a.m.k. í mES frumum. Prótein sem nefnast Bone Morphogenetic Protein (BMP) tilheyra fjölskyldu Transforming Growth Factor beta (TGF- beta) próteina (16) (mynd 3). BMP bindlar og áhrifaprótein þeirra (downstream effectors), svonefnd Smads, gegna mikilvægu hlutverki í að ákvarða örlög ES fruma, ekki aðeins með því að ýta undir endurnýjun þeirra heldur líka til að beina sérhæfingu þeirra í átt að miðlagi (mesoderm) í stað útlags (ectoderm) (17,18). Auk þess hefur verið sýnt að BMP2 virkjun leiði til sérhæfingar mES frumna í hjartavöðvafrumur. Komið hefur í Ijós að styrkur BMP er mjög mikilvægur í þeirri ákvörðun hvort frumur viðhaldi sér eða sérhæfi sig. BMP próteinin starfa þannig að þau fosfæra Smad 1/5 próteinin bæði í mES- og hES frumum (19,20) og leiða til aukinnar tjáningar á Id genum (Inhibitors of differentiation), a.m.k. í mES frumum (20). Sýnt hefur verið að örvun með BMP leiðir einnig til aukinnar tjáningar á Id próteinum í ES frumum en Id próteinin hindra starfsemi bHLH umritunarþátta og koma þannig í veg fyrir sérhæfingu ES frumanna (21). Áhrifin í mES frumum virðast vera BMP/Smad 1/5 sértæk því TGF-beta hefur ekki áhrif á Id genatjáningu (26). Þó er hugsanlegt að mES frumur séu einfaldlega án TGF-beta type II viðtakans og geti ekki svarað TGF-beta boðum (22). Yfirtjáning Id leiddi til samskonar áhrifa og meðhöndlun með BMP (20). Mvndun sláandi hjartavöðvafrumna Sýnt hefur verið fram á að þegar mES frumur eru látnar mynda EB þyrpingar þá þroskast þær í frumur frá öllum þremur kímlögunum (23). í framhaldi af því koma oft fram frumur sem hafa eiginleika hjartavöðvafruma (tilheyra miðlaginu). í þeim tilfellum mynda hjartavöðvafrumurnar ytra þekjulag sem líkist frumum úr svonefndu innlagi. í kjölfar þess byrja frumurnar stundum að dragast saman (24). Ýmsar rannsóknir hafa farið fram á slíkum sláandi frumum. í Ijós hefur komið að þrátt fyrir að frumurnar séu látnar þroskast in vitro þá líkjast þær fyrsta hjartaröri (primitive heart tube) venjulegra músafóstra (25). Raflífeðlisfræðilegar rannsóknir hafa bent til þess að frumurnar þroskast í flestar frumugerðir hjartans, þ.e. gáttafrumur, sleglafrumur og gangráðsfrumur. Einnig hefur verið sýnt fram á myndun ýmissa sértækra efna eins og a-actinin, troponin I og T (26). Auk þessa hefur verið sýnt fram á að frumurnar hafa gott næmi fyrir kalsíum hvað varðar samdrátt líkt og venjuleg hjörtu manna og músa in vivo. Þessar niðurstöður eru taldar styrkja þá tilgátu að dag einn megi rækta starfhæfan hjartavef (24,25,26). Áhrif BMP hluta TGF-beta boðleiðarinnar eru ekki fullskilin. Sýnt hefur verið fram á að ef komið er í veg fyrir tjáningu TGF-beta/BMP boðleiðanna þá þroskast mES ekki í hjartavöðvafrumur (27). Markmið verkefnis - Rannsóknarspurningar A. Athuga aðild BMP boðleiðarinnar í sérhæfingu mES fruma í átt að hjartavöðvafrumum. Til þess var beitt flúrljómandi tvímerkingum. B. Á rannsóknartímabilinu komu fram sláandi hjarta- vöðvafrumur í sumum ræktunarskálum og náðist af því myndband á tölvutæku formi. Námsmaður ákvað að framkvæma athugun á tíðni og takti sláttarins og kanna möguleg tengsl við tjáningu TGF-beta boðleiðanna eða hvort tegund vaxtarþáttar sem var beitt hafði áhrif á útkomuna. Efni og aÖferðir Frumuræktanir Notast var við IB10 stofnfrumulínuna úr músafósturvísi sem er undirklónn (subclone) frá E14 mES frumulínunni Læknaneminn 2007 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.