Læknaneminn - 01.04.2007, Side 118

Læknaneminn - 01.04.2007, Side 118
Rannsóknarqrein (fengnar frá Dr. Christine Mummery). Frumurnar eru venjulega geymdar við -180°C í fljótandi nituroxíði. Frumurnar voru afþýddar og var notast við gelatínhúðaða frumubakka (NUNC) við ræktun þeirra í hitaskáp við 37°C. Frumum var umsáð annan hvern dag og notast var við skilyrt æti (BRL conditioned medium) sem innihélt LIF vaxtarþáttinn til að halda frumum ósérhæfðum. Nákvæmt innihald ætisins var DMEM lausn, 15% FCS (fetal calf serum), 50 U/ml Penicillin, 50 mg/ml Streptomycin, 2 mM Glútamín, beta-Mercaptoethanol og LIF vaxtarþátturinn. Sérhæfingarferlið Til að fá mES frumurnar til að sérhæfast voru útbúnar svonefndar frumuþyrpingar (aggregates) í ofangreindu æti án LIF. Ferlið er þannig að frumurækt er leyst upp og frumutalning framkvæmd með Ijóssmásjá (Leitz-Labovert FS). Með útreiknuðum þynningum var útbúin frumulausn þar sem hver 20 pl dropi innihélt um 800 frumur. Dropum var komið fyrir í hangandi stöðu á frumuræktunarloki og látnir mynda frumuflóka (embryoid bodies = EB) á 5 dögum. Eftir það voru EB fjarlægðar úr dropunum með 200 pl pípettu og komið fyrir í gelatínhúðuðum brunnum þar sem frumuþyrpingar mynduðust. Þyrpingar voru látnar vaxa í þrunnum í 7-8 daga og innihéldu þær sama æti án LIF að viðbættum mismunandi vaxtarþáttum (tafla 1). Vaxtarþættir notaðir í rækt frumuþyrpinga 1. TGF-beta (1 ng/ml) 2. Activin A 10 ng/ml)__________________ 3. BMP4 (10,25,50 ng/ml) 4. Enginn vaxtarþáttur í æti (control) Örvun með vaxtarþáttum Áður en þyrpingar voru litaðar með mótefnum voru þær sveltar og örvaðar með viðeigandi vaxtarþáttum á ný til að eiga möguleika á sterkari virkni innanfrumuboðleiða. Frumur voru sveltar í æti án sermis í 4 klst og örvaðar í æti með vaxtarþáttum í 1 klst. Að því loknu voru frumur fixeraðar í 2% parraffin lausn og smásjárgler útbúin. Mótefnalitanir Frumur voru litaðar með prímer og sekúnder mótefnum auk þess sem notast var við Topro lit til að greina kjarna (tafla 2 og 3 ). Til að útiloka falskar litanir voru lituð viðmiðunarsýni. Prímer mótefni gegn próteinum úrTGF-beta boðleiðinni, Smadl (Idl) og Smad2, voru merkt með grænu flúrljómandi mótefni. Prímer mótefni gegn ósérhæfða stofnfrumu- markernum Oct4 og sérhæfði hjartavöðvafrumumarkerinn a-actinin merktur með rauðu mótefni. Notast var við a-actinin en sannað þykir að þar er góður vöðvafrumumarker á ferðinni (28). Til að greina frumukjarna var notast við Topro lit. Mótefnalitanir voru greindar með svokallaðri Confocal leysismásjá sem tilheyrir Læknadeild HÍ. Staðsetning þessara markera átti gefa til kynna hvort/hvaða boðleið TGF-beta stórfjölskyldunnar er virkjuðívefjasérækumafurðum mESfrumna. Ef staðsetning Idl eða fosfærðra Smads skarast við a-actinin gefur hún til kynna að TGF-beta/Activin- eða BMP boðleiðin sé virkjuð við myndun hjartavöðvafruma. Sekúnder mótefni Þynning Eiginleikar Goat-Anti-Rabbit (IgG2-FITC) 1:200 Binst sértækt við prímer mótefnið úr kanínu. Er tengt við Ijósvirkt prótein sem gefur grænan lit. Cy3-conjugated Goat Anti-Mouse IgG 1:250 Binst sértækt við prímer mótefni úr mús. Er tengt við Ijósvirkt prótein sem gefur rauðan lit Topro 3 1:1000 Binst tvíþátta DNA. Litar frumukjarna bláa. Tafla 2 Prímer mótefni Þynning Eiginleikar pSmad2 1:50 Binst fosfóruðu Smad2 sem tilheyrir TGF-(3 boðleiðinni Idl 1:100 Smadl og Smad 5 bindast stýrli (promoter) Idl gensins a-actinin 1:800 Binst hjartavöðvafrumum sérhæft Tafla 3 118 Læknaneminn 2007
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.