Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 135

Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 135
Verkefni 3. árs læknanema Niðurstöður Af þeim 191 einstaklingi sem greindist með einstofna mótefnahækkun á tímabilinu voru 60 greindir með illkynja blóðsjúkdóm við greiningu parapróteinsins, þar af voru 39 karlar og 21 kona. í árslok 2005 voru 45 á lífi og 146 látnir. Af 131 einstaklingi sem flokkaðist upphaflega með MGUS þróuðu 12 einstaklingar, 7 konur og 5 karlar, með sér illkynja blóðsjúkdóm á 2-14 árum. Fyrir 150 einstaklinga fundustupplýsingarumtegundeinstofnamótefnahækkunar. Af 16 einstaklingum með IgA mótefnahækkun fengu 11 illkynja blóðsjúkdóm, þar af voru 8 sem greindust með illkynja blóðsjúkdóm við greiningu parapróteinsins og 3 sem flokkuðust upphaflega með MGUS. Ályktanir Einstaklingar með einstofna mótefnahækkun halda áfram að vera í aukinni hættu á að fá illkynja blóðsjúkdóma þó að lengra sé liðið frá greiningu mótefnahækkunarinnar. Áhættan í þessum íslenska hóp er sambærileg við það sem þekkist í erlendum rannsóknum. Einstaklingar með IgA mótefnahækkun hafa marktækt verri horfur en einstaklingar sem hafa mótefnahækkun af IgG gerð. Áhrif aldurs á utangenamerki mannsins (Effects of age on epigenetic marks) Martin Ingi Sigurðsson1, Vilmundur Guðnason1-2, Andrew P. Feinberg3 og Flans Tómas Björnsson3 ^Læknadeild HÍ, 2Hjartavernd, 3Johns Hopkins University School of Medicine Inngangur: Utangenamerki (e. epigenetic marks) eru DNA-tengdar upplýsingar sem erfast bæði í mítósu og meiósu en eru ekki hluti af sjálfri DNA röðinni. Tvær megingerðir utangenamerkja eru þekktar í spendýrum, DNA metýlun og litnisbreytingar (chromatin modification). Tíðni breytinga á utangenamerkjum er margfalt hærri en tíðni stökkbreytinga í erfðaefninu. Því er mögulegt að margar slíkar breytingar safnist upp í tímans rás og breyti smám saman tjáningarmynstri gena. Þetta kann að skýra hvers vegna margir sjúkdómar koma ekki fram fyrr en á síðari hluta ævinnar. í þessari rannsókn var kannað hvort DNA metýlun í CpG tvíkirninu breyttist með aldri. Efni og aðferðir: Til að kanna breytingar á DNA metýlun alls erfðamenginsins var notast við LUMA aðferðina. Hún byggir á því að skera erfðaefnið með tveimur mismunandi skerðiensímum, einu metýl-næmu og einu metýl-ónæmu og meta magn ensímskurðsins með Ijósraðgreini (Pyrosequencer). Forrit voru skrifuð til að greina tíðni markraðar skerðiensímanna í mismunandi hlutum erfðamengisins. Niðurstöður: Ekki fundust tengsl milli aldurs og metýlunar í þversniðsrannsókn þar sem bornir voru saman einstaklingar fæddir á árunum 1940-1949. Niðurstöður framsýnnar langsniðsrannsóknar þar sem notuð voru tvö sýni frá sama einstaklingi tekin með 10-14 ára bili sýndu að 7 einstaklingar töpuðu DNA metýlun, 16 einstaklingar stóðu í stað og 8 einstaklingar bættu við sig metýlhópum. Stærsta breytingin varð í hópnum sem bætti við sig. í heildina reyndist metýlun markraðar skerðiensímanna aukast marktækt með aldri (p=0,00074). Niðurstöður greiningará tíðni markraðar i erfðamengi mannsins benda til þess að markröðin sé verulegu yfirmagni í CpG eyjum, útröðum þekktra gena og nálægt endum litninganna (subtelomeric regions). Umræða: Rannsóknin bendir til þess að DNA metýlun breytist verulega með aldri. Þekkt er að litningaendar styttast með auknum aldri. Þá eru til sjúkdómar sem koma fram seint á ævinni (t.d. ristilkrabbamein, æðakölkun og gigtsjúkdómar) þar sem aukinni metýlun CpG eyja í stýrisvæðum gena hefur verið lýst. Þar sem aðferðin sem notuð var er að einhverju leyti sértæk fyrir þessi svæði gætu aldurstengdar breytingar á DNA metýlun mögulega verið einn þeirra þátta sem valda aldurstengdum sjúkdómum. Sjúklingatrygging - umfang og meðferð ágreiningsmala í heilbrigðiskerfinu Oddur Þórir Þórarinsson1 Sigurður Thorlacius ^Læknadeild Háskóla íslands, 2Tryggingastofnun ríkisins Inngangur og markmið: Kvörtunum og kærum vegna atvika í heilbrigðiskerfinu fer fjölgandi ár frá ári. Aðili sem ósáttur er með atvik getur valið um nokkrar málsmeðferðarleiðir til að leita réttar síns. Árið 2001 batnaði réttarstaða sjúlinga hér á landi til mikilla muna þegar lögleitt var virkt bótaúrræði um sjúklingatryggingu. Ljóst er að ágreiningsmál eru til þess fallin að draga úr trausti almennings á heilbrigðiskerfinu og því mikilvægt að gera sér grein fyrir orsökum, umfangi og eðli þeirra. Þátttakendur og aðferðir: Unninn var skrá úr upplýsingakerfi Tryggingastofnunar ríkisins (TR) fyrir þá einstaklinga sem lögðu á árunum 2001 til 2004 fram tilkynningu um tjónsatvik á grundvelli sjúklingatryggingar. Til samanburðar var safnað sambærilegum upplýsingum hjáLandlæknisembættinu. Aukþesssemmagnupplýsingum um umfang og eðli kvartana og kæra var safnað hjá Landlæknisembættinu, úr dómasafni Hæstaréttar og úr ársskýrslum Ágreiningsmálanefndar. Upplýsingar voru fengnarúrupplýsingakerfumTRog Landlæknisembættisins, auk þess sem sjúkraskrár, álit og greinargerðir voru skoðaðar að því marki sem nauðsynlegt þótti. Niðurstöður: Hiðvirkabótaúrræðiumsjúklingatryggingu hefur ekki fækkað ágreiningsmálum annars staðar vegna atvika í heilbrigðiskerfinu. Konur eru meirihluti sjúklinga í þessum málum, 63%, og hlutfall öryrkja er hátt, 28%. 36%aðilaleituðubæðimeðmálsíntilLandlæknisembættisins og TR, kom þar fram verulegur munur milli þess hvort Læknaneminn 2007 1 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.