Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2007, Qupperneq 139

Læknaneminn - 01.04.2007, Qupperneq 139
Verkefni 3. árs læknanema Hjartahormónið brain natriuretic peptide (BNP) spáir fyrir um árangur hjartaaðgerða Sigríður Birna Elíasdóttir1, Guðmundur Klemenzson1'2, Bjarni Torfason1-3, Felix Valsson1'2 Læknadeildháskólaíslands^Svæfinga-oggjörgæsludeild2 og Brjóstholsskurðlækningadeild LSH3 Inngangur og markmið: Auk þess að vera dæla er hjartað innkirtill sem seytir BNP þegar tog kemur á hjarta- frumunar. Rannsóknir hafa sýnt að aukning verður á BNP í sermi við hjartabilun. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort mælingar á BNP fyrir hjartaaðgerð geti spáð fyrir um útkomu aðgerðarinnar. Þátttakendur og aððferðir: Upplýsingum var safnað úr sjúkraskrám 157 sjúklinga sem fóru í hjartaaðgerð 8.júní 2005-27. apríl 2006. NT -pro BNP var mælt hjá sjúklingum fyrir aðgerð. Alvarlegir fylgikvillar eftir aðgerð voru skilgreindir út frá legulend á gjörgæslu og var miðað við að ef sjúklingur lá þrjá daga eða lengur, lést innan 28 daga frá aðgerð, þurfti inotropalyf eða aortupumpu (IABP) eftir aðgerð og hvort sjúklingur fékk nýrnabilun eða har- tadrep eftir aðgerð. Borin voru saman BNP gildi sjúklinga með og án alvarlega fylgikvilla. Einnig var BNP borið sam- an við euroSCORE og útfall hjartans. Niðurstöður: BNP í sermi var martækt hærra hjá þeim sjúklingum sem lágu þrjá daga eða lengur á gjörgæslu eða létust innan 28 daga frá aðgerð (559 ng/L vs ng/L 3197 p<0,001). Einnig var það marktækt hærra hjá þeim sem lágu 10 daga eða lengur á sjúkrahúsi (263 ng/L vs 1467 ng/L 0 = 0,006), þurftu á inotropalyfjum (2742 ng/L vs 412 ng/L p<0,001), eða aortupumpu (3984 ng/L vs 848 ng/L p=0,001) að halda sólarhring eftir aðgerð og nýrnabilun eftir aðgerð (854 ng/L vs 2759 ng/L). Ekki fannst martæk- ur munur á BNP gildi sjúklinga sem fengu hjartaveggsdrep eftir aðgerð. Góð fylgni var á milli BNP og EuroSCORE r=0,64;p<0,001 og BNP og útfalls hjartans r=-0,26 p=0,004. Fyrir legulengd á gjörgæslu þrjá daga eða lengur eða andlát var flatarmál undir ROC kúrfu 0,826 fyrir BNP, 0,802 fyrir logistic euroSCORE og 0,347 fyrir útfall hjart- ans. Fyrir notkun inotropalyfja var flatarmál undir kúrfu 0,863 hjá BNP, 0,769 hjá logisti euroSCORE og 0,396 hjá útfalli hjartans. Fyrir notkun IABP var flatarmálið 0,688 hjá BNP, 0,522 hjá logistic eurosSCORE og 0,386 hjá útfalli hjartans. Ályktun: BNP spáir vel fyrir um alvarlega fylgikvilla eftir hjartaaðgerða. Það er jafngott mælitæki og euroSCORE fyrir aðgerð og betra en útfall hjartans metið sjónrænt með véllindaómun fyrir aðgerð. Lykilorð: Brain natriuretic peptide, hjartaaðgerð, fylgi- kvillar, útkoma, euroSCORE, Skammtíma áhrif kynfræðslu meðal unglinga. Viðhorf og þekking unglinga á kynlífi, getnaðarvörnum og kynsjúkdómum Sigurbjörg Bragadóttir1, ReynirTómas Geirsson1'2 ^Læknadeild Háskóla íslands., 2Kvennadeild Landspítla- háskólasjúkrahúss 101 Reykjavík Inngangur Kynfræðsla hefur löngum þótt of lítil og byrja of seint. Þrátt fyrir bættar kennsluaðferðir og kennsluefni hafa unglingar enn ekki næga þekkingu og misskilningur er algengur. Af opinberum tölum má ráða að hluti unglinga lifirekki ábyrgu kynlífi. Umræða um kynhegðun unglinga í þjóðfélaginu hefur verið talsverð undanfarin ár, en lítið hefur þó verið rannsakað hvaða þekkingu þeir raunverulega búa yfir. Til að styrkja núverandi forvarnarstarf var talið æskilegt að athuga hvert viðhorf unglinga væri til kynfræðslu, getnaðarvarna og kynsjúkdóma og hvaða þekkingaratriði breyttust við fræðslu læknanema. Efniviður og aðferðir Rannsóknin náði til unglinga á fyrsta ári íframhaldsskólum í Reykjavík og á Akureyri, fyrir og eftir kynfræðslu frá Ástráði, forvaranarstarfi læknanema. Fyrir kynfræðslu var lagður fyrir spurningalisti með 69 fjölvalsspurningnum og eftir kynfræðslu sambærilegur listi með 70 spurningum. Ekki var hægt að rekja lista aftur til einstaklinga. Fyrri listanum svöruðu 417 unglingar en seinni listanum 386 (93%). Foreldrar voru upplýstir um rannsóknina og gefið tækifæri til að neita að þeirra unglingur tæki þátt í henni. Við úrvinnslu var tölfræðiforritið SPSS notað og kí- kvaðrat próf notað til að meta mun fyrir og eftir fræðslu. Niðurstöður I sex þekkingarspurningum kom fram marktækur munur fyrir og eftir kynfræðslu. Önnur þekkingaratriði virtust ekki hafa breyst að marki. Mesti munur var 21,7% í spurningu um neyðargetnaðarvörnina (chi-square<0,001, p<0,001). Fyrir kynfræðslu vildu 81,6% (n=320) að læknanemar/ hjúkrunarfræðinemar sæu um kynfræðsluna en eftir kynfræðslu merktu 89,7% (n = 286) við þann möguleika (chi-square=0,003, p=0,002). Meirihluti unglinganna, 76,7% í fyrri hlutanum og 89,5% í seinni hlutanum, taldi meiri líkur á að umræður sköpuðust ef sá sem sæi um fræðsluna væri einhver sem þeir þekktu ekki (chi- square<0,001 og p<0,001). Ályktun Nokkur árangur er af kennslu læknanema, en hann kann aðallega að felast í styrkingu á jákvæðum hugmyndum og þekkingu unglinganna. Þekking á neyðargetnaðarvörn og Læknaneminn 2007 1 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.