Bændablaðið - 21.09.2023, Qupperneq 47

Bændablaðið - 21.09.2023, Qupperneq 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 21. september 2023 Rætt var um hvenær væri tímabært að grisja og hve mikið fleira eftir því. Allt veltur þetta á tilgangnum með ræktuninni en ef ætlunin er að hafa skóginn bæði til að rækta gagnvið en ekki síður að njóta hans er ekkert sem á að stoppa bændur við að snyrta skóginn vel. Agnes og fjölskylda hafa verið dugleg að tvítoppaklippa og uppkvista trén í skóginum enda ákaflega opinn og fallegur. Einnig var rætt um tegundaval og íbætur. Til gamans má geta að fjölskylda Agnesar var töluvert á undan sinni samtíð þegar þau hófu skógrækt í sveitinni. Það leit heldur illa út við fyrstu lerkigróðursetningarnar 1988 en lifun þótti ekki ýkja góð. Fyrir einhverja rælni ákváðu ráðgjafar að hafa stafafuru með á stöku stað og má segja að það hafi verið galdurinn. Upp frá furunni eru nú stærstu trén á Galtarlæk. Heimilisfólkið hefur ýmislegt fyrir stafni í skóginum. Þau hafa ræktað býflugur með góðum árangri í rúman áratug enda njóta býflugur sín vel í vel hirtum og blómlegum skóginum. Að lokinni göngu var boðið upp á kleinur og ketilkaffi við opinn eld enda fátt notalegra. Nokkrir tóku til máls og þar á meðal sagði Hrefna Jóhannesdóttir, sviðsstjóri bændaskógræktar hjá Skógræktinni, frá ýmsum áformum hjá þeim. Áhugi á skógrækt hefur sjaldan verið meiri og er allt útlit fyrir stórauknar gróðursetningar næstu árin. Auk þeirra verður að sinna umhirðu og sinna þeim skógum sem vaxa vítt og breitt um landið. Óhætt er að segja að skógarnir á Suðurlandi vaxi og dafni. Að líta yfir afrakstur frumkvöðlanna er uppörvandi og má segja að þessi stund með skógarbændum þennan fallega miðvikudag hafi verið degi vel varið. Skógar eru svo sannarlega komnir til að vera; nú og til framtíðar. Gengið og rætt um afurðir skóga í Hrosshaga. Við upphaf fræðslustígsins í Hrosshaga. LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA HÖFUÐBORGARSVÆÐINU, VESTFJÖRÐUM OG SUÐURLANDI Barnaverndarmál, forsjármál, hjónaskilnaðir, sambúðarslit, kaupmálar, erfðaskrár, seta í óskiptu búi og dánarbússkipti. Skaðabótaréttur og réttarstaða ýmissa aðila vegna tjóns af FISKELDI. Tímapantanir nauðsynlegar í síma 777 5729 og á netfangið thuridurhalldorsdottir@gmail.com. Fyrsti tími að kostnaðarlausu. Þuríður Halldórsdóttir lögmaður Eco&LawConsult ehf s. 777 5729 BÆJARHRAUNI 12 220 HAFNARFIRÐI S. 555 4800 Hafnargata 52 260 Reykjanesbæ S. 421 7510 Hrísmýri 7 800 Selfossi S. 482 4200 Furuvöllum 15 600 Akureyri S. 535 9085 Sólvangi 5 700 Egilsstöðum S. 471 1244 STÓRVERSLUN STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 12 110 REYKJAVÍK S. 535 9000 Skoðaðu vöruúrvalið á www.bilanaust.is BETRA AÐ EIGA EN VANTA! VAKTARAR - TALSTÖÐVAR - HÖFUÐLJÓS - BÆTIEFNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.