Úrval - 01.08.1963, Page 16
Líf mannsins cr háð lífi gerlanna. Oft hcfur verið einblínt á hina
hættulegu gerla, er valda sjúkdómum og dauða. En nú er mað-
urinn í sífellt ríkara mæli farinn að taka hina nytsamlegu
gerla í þjónustu sína og nota þá við framleiðslu lyfja
og ýmissa efna. Sívaxandi mannfjöldi krefst þess,
að nýjar fæðuöflunarleiðir verði athugaðar,
og fara nn fram rannsóknir á möguleik-
um á aukinni notkun gerla sem fæðu.
GERLAR
til lækninga og fæðu
Eftir Bernard Dixon, B. Sc.
0
Pað
gerlanna
PPlM^kkur liættir til þess
Iiugsa eingöngu
sem
óvina okkar, óvina,
SÍ!iííKl]!JlítfjjSsem valda rotnun í
mat, gera mjólkina súra, sýkja
jarðargróður á ökrunum og
valda sjúkdómum og dauða
mannsins sjálfs, þegar verst
gegnir. Auðvitað gera þeir slíkt
og þvílíkt, en inflúensa og mygl-
aðir tómatar eru aðeins önnur
hlið málsins.
Túlipanarnir, sem ]jú dáist
svo að, eiga lit sinn veiru að
þakka. Osturinn á morgunverð-
arborðinu var búinn til með
lijálp gerlagróðurs, brauðið
fékk sina áferð og sitt bragð af
gerinu, og í kornflögurnar hcf-
ur verið bætt bætiefnum, sem
framleidd voru í verksmiðjum
af sveppum, sem ræktaðir eru í
risastórum gerjunargeymum.
Yerðir þú svo óheppinn að
sýkjast af lungnabólgu eða
berklum, verðurðu liklega lækn-
aður með lyfjunum aureomycini
eða streptomycini, sem unnin
hafa verið úr gerlinum „strepto-
myces“.
Skemmd í matvælum er mjög
28
— English Digest —