Úrval - 01.08.1963, Page 31
ÞRÓUN KVIIŒYNDAIÐNAÐARINS . .
43
Hann veit, að sjónvarpsdag-
skrárnar munu halda öðrum,
gömlum viðskiptavinum heima í
kvöld. AuðvitaS gleðst hann yfir
sneisafullu húsi um helgar, en í
vikunni eru líka virkir dagar, og
vegfarandinn á strætinu úti fyrir
getur ekki séð tómu sætin. Þar
að auki eru fæst kvikmyndahús
heimsins staðsett við Champs-
Elysées, Piccadilly, nálægt Via
Veneto eða á Broadway.
Ýmsir hafa látið í ljós ótta við
ill áhrif kvikmyndanna og ráð-
izt að þeimmeð bönnum og klipp-
ingaskærum fyrr og siðar. Siðar
komu skattasérfræðingarnir, sem
gerðu áætlanir um, hversu mikla
skatta væri hægt að leggja á
þúsundirnar, sem leituðu dægra-
styttingar innan veggja kvik-
myndahúsanna.
En til allrar hamingju hefur
einnig komið fram betri skiln-
Úr kanadiskri fræðslumynd um
krabbamein. „Fjölfrumavöxtur“
Kappakstursatriðið úr bandarísku
kvikmyndinni „Ben Hur“ (MGM)
ingur á þvi, hversu geysilega
mikinn jákvæðan skref kvik-
myndirnar geta lagt fram, og um
leið hefur aukizt skilningur á því,
að nýs skipulags er þörf til þess-
að styðja og örva framleiðslu
kvikmynda, sem eru sérstaklega
við hæfi ungs fólks. Þessi til-
hneigíng endurspeglast einnig í
nýju viðhorfi opinberra fjármála-
sérfræðinga, sem skilja nú þjóð-
hagslega og menningarlega þýð-
ingu kvikmyndanna fyrir þjóðir
sínar og eru nú smám saman
að afnema hindranir, sem fyrir-
rennarar þeirra höfðu sett upp
og miðuðu gegn frjálsri dreifingu
kvikmynda um víða veröld. Nú
veitir ríkisvaldið jafnvel fjár-
hagslegan stuðning til þess að
flýta fyrir þróun innlends kvik-
myndaiðnaðar.
Það er kvikmyndahússtjórinn,
sem er hinn raunverulegi tengi-