Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 39

Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 39
ÞfíÓUN KVIKMYNDAIÐNAÐAfílNS . . 51 eða jafnvel aðeins í sumum lönd- um hans. Til eru mjög niismun- andi gerðir félaga, bæði hvað snertir stærð, fjármagn, starfs- mannafjölda, sölu- og dreifing- arkerfi o. fl. Mismunandi reg'I- ur gilda í hinum ýmsu löndum um sikilyrði til stofnunar kvik- myndatökufélaga. Sum félög eru í rauninni aðins skráð að nafn- inu til, hafa ef til vill aðeins framleitt eina mynd. Þannig er skráð 181 slíkt félag í Banda- ríkjunum þrátt fyrir bróður- hluta ríkisfélaganna. Þar að auki má bæta því við, að mörg félög hafa sem sína sér- grein framleiðslu kennslu- mynda, tæknimynda, iðnaðar- mynda og alls kyns annarra heimildamynda, eða 16 mm. mynda, stuttra auglýsingamynda og kvikmynda, sem sérstaklega eru teknar fyrir sjónvarp. Slík framleiðsla er auðvitað aðeins brot af heildarframleiðslu kvik- mynda, og tölur þeirra félaga eru oft teknar með í opinberar skýrslur. Þó er liér um mjög kraftmikla grein iðnaðarins að ræða, og hefur hún mikiu meiri þýðingu en almennt er talið. Það er óháðu kvi'kmynda- framleiðendunum mjög mikið að þakka, að miklar framfarir hafa orðið í kvikmyndagerð, þ. e. að iðngrein þessi hefur í mörgum tilfellum þróazt upp í það að geta kallazt listgrein. Þeir hafa með áræði sínu skapað aukna samkeppni um gæði mynda og hafa þannig stöðugt auðgað k vikjm y n d a b ó k me nn t i r n a r. Þeir hafa ekki hikað við að rjúfa gamlar hefðir stóru félaganna og hafa gerzt brautryðjendur nýs forms í tjáningu kvikmyndanna. í kommúnisku löndunum er kvikmyndaiðnaðurinn yfirleitt þjóðnýttur, og ráðuneytisdeild gerir þar áætlanir um fram- leiðsluna og leggur fram fjár- magn til hennar. Meiri hluti starfsfólksins vinnur hjá vissum stöðvum og fær föst mánaðar- laun. Sums staðar eru þó leik- arar ráðnir til hverrar myndar fyrir sig. Að framan hefur einkum ver- ið rætt um kvikmyndir af fullri lengd, en þess rná geta, að fram- leiddur er í heiminum geysileg- ur fjöldi styttri rnynda af mörgu tagi. Er um mikinn vöxt þeirrar framleiðslu að ræða. Hafa þær mikla tjáningarmöguleika og gegna mikilvægu hlutverki í heimi nútimans. Víst er, að ár- leg tala þeirra skiptir nokkrmn tugum tþúsunda! Oft eru ,það litil félög', sem taka slíkar mynd- ir. Meðalkosnaður slíkra mynda var árið 1961 um 1/30 af meðal- kostnaði mynda af fullri lengd í Frakklandi eða aðeins um 10.000 dollarar. An styrks hafa þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.