Úrval - 01.08.1963, Síða 42
54
UR VAL
segja þessu fyrirkoraulagi til
hróss nieð hliðsjón af fram-
gangi alþjóðlegrar samvinnu og
kynningu þjóða. Leikarar og
tæknistarfslið tveggja þjóða
vinna að sameiginlegu markmiði
og kynnast, og verður þetta til
] ess að örva gagnkvæman skiln-
ing á þjóðarsérkennum. Á hinn
bóginn á þessi stefna sér marga
ákafa gagnrýnendur, sem vilja
vernda hreinleika þjóðlegrar
listtjáningar. Þeir segja, að list
sé tjáning þjóðmenningar og úr
þessu verði ])vi einn hræri-
grautur, sem hvorki fullnægi
kvikmyndahússgestum þessara
tveggja þjóða né annarra þjóða,
er myndirnar sjái og vilja held-
ur sjá rayndir með ósviknum
þjóðlegum menningarblæ, sem
sé ólíkur mermingu þieirra
eigin landa. Slík gagnrýni er
auðvitað bezt í nokkru hófi.
Sumt kvikmyndaefni hentar
alls ekki fyrir slíkt samstarf, en
annað efni hentar rnjög vel til
slíks.
Margs konar fyrirkomulag er
á slíku starfi. Stundum er um
að ræða samninga milli tveggja
i'élaga, stundum milli stjórnar-
valda tveggja ríkja. Er þá oft
um hlunnindi að ræða, svo sem
styrki, skattatilslakanir o. fl. að-
ferðir, sem notaðár eru til þess
að styrkja innlendan kvik-
myndaiðnað. Árið 1961 voru
framleiddar 88 slíkar fransk-
ítalskar myndir. Stundum er um
áð ræða þannig samstarf, að
annað landið leggur til fjár-
magnið, en liitt landið leikara
og annað starfslið.
Nú eru tekjur erlendra 'kvik-
myndafélaga oft „frystar“ í ýms-
urn löndum, og nota félögin þá
fjármagnið stundum til þess að
framleiða suinar kvikmyndir sin-
ar í þeim löndum. Þetta eykur
atvinnu starfsfólks kvikmynda-
iðnaðarins í viðkomandi landi,
en þessu fylgja auðvitað ýmis
vandkvæði. Bandarísk félög, sem
flytja út mikið af myndum, hafa
undanfarið oft haft þennan hátt
á. En stéttarfélög tæknimennt-
aðra starfsmanna bandaríska
kvikmyndaiðnaðarins hafa bor-
ið fram kvartanir vegna slíkra
„flóttamynda“ og krefjast þess,
að úr þessu sé dregið vegna vax-
andi atvinnuleysis meðlima
sinna af þessum völdum.
Samvinna hefur einnig verið
tekin upp milli hinna ýmsu
framleiðslulanda, livað snertir
fræðslumyndir, en samvinna sú
er annars konar. Er um að ræða
alþjóðlega sanivinnu til þess að
tryggja það, að félög í ýmsum
löndum séu ekki að eyða fé og
orku í að framleiða margar
myndir um nákvæmlega sama
efni, lieldur skipuleggi frani-
leiðsluna sín á milli, þannig að