Úrval - 01.08.1963, Page 51

Úrval - 01.08.1963, Page 51
KONUNGVfílNN Á SELFOSSI 63 i hug þessi nafnbó.t sem hin sannasta lýsing á Agli Thoraren- sen. Hann var konunglegur mað- ur. Persónutöfrar hans voru slíkir, aS þeir geta engum gleymzt, er þá þekktu; „bæSi af honum gustur geðs og gerSar- þokki stóð.“ Faskaldur gat hann veriS og harður á stundum, en þaS var glettnisbros meS kuld- anum og mýkt í hörkunni. HeiS- ríkt var jafnan yfir svip hans, þó a'á skjótt gæti brugðið til storma og jafnvel þrumuveðurs, ef vegiS var að hugstæðum á- hugamálum hans. Egill var ekki smár i neinu, er hann bar við, og ófeiminn að láta í ljós van- þóknun sína á hverju því, er hann taldi miður fara. Málfar hans var ætíð hispurslaust og hressilegt, en hverjum góðum manni og hverju þörfu málefni vildi hann unna sannmælis. HiS bjarta svipmót hans bar hugar- farinu vitni. Hann var karl- menni í þess orðs beztu merk- ingu, Adrtur af öllum þeim, er dæma kunnu sanngjarnlega, dýr- mætur vinum sínum og dáður af konum. Kærustu minningar mínar um Egil á ég frá þeim vetrarkvöld- um, er ég aðstoðaði hann við hina svonefndu kvennafundi Iíaupfélagsins í Árnessýslu. Það var haust eitt, að Egill snaraðist inn í vinnuherbergi mitt að áliSnum degi og sagði án fyrirvara: „Viltu ekki hjálpa inér með þessa kvennafundi mína?“ Ég skildi ekki strax, hvað hann átti við, en gat eklci á mér setið að svara honum í glettni: „Á kvennafundum hélt ég, að þú þyrftir ekki aðstoð- ar við!“ Hann hló og fékk sér sæti; siðan skýrði hann nánar frá erindinu: Kvenfélagið hafði ákveðið að halda fundi nokkra til skemmtunar kvenþjóðinni þarna í sveitunum og þorpun- um austanfjalls, og Egill hafði fengið þá flugu í höfuðið, að ég myndi bezt til þess fallinn að lesa þar upp úr íslenzkum bók- menntum. Auðvitað gat ég ekki neitað honum um þá bón, því að hann hafði um langt skeið margt stórvel til mín gert. Það varð að vana, að við snæddum kvöldverð saman á Selfossi, nokkru áður en fund- irnir skyldu hefjast. Bar þá margt á góma, og nú kynntist ég enn betur en áður hinum fjölhæfu og leiftrandi gáfum þessa manns. Hann var alls stað- ar heima, hafði áhuga fyrir öllu milli himins og jarSar, en eink- um voru menningarmál honum hugfólgin og þá fyrst og fremst bókmenntir. Hann var alveg ó- venjulega vel lesin i íslenzkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.