Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 64
unnar, seg'ir svo um þetta: „Það
virðist þýðingarlítið að stytta
flugtímann milli Kaupmanna-
liafnar og Stokkhólms um 20
mínútur og eyða svo 40 mínút-
um í strætisvagnaferðalag frá
flugvellinum í miðborg Stoklc-
iiólms.“
Eitt sinn leit svo út fyir, að
þyrilvængjur ættu að geta leyst
Jietta vandamál, en þær eru of
dýrar í rekstri. Áætlunarferðir
þyrilvængja Alitalia frá Napoli
út til eyjanna Ischia og Capri
eiu aðeins í tilraunaskini, og af
þeim er enginn hagnaður. Hin
víðtæka þyrilvængjuþjónusta
Sabena, sem tengir saman 11
borgir i Belgíu, Frakklandi,
Iiollandi og Þýzkalandi, hcfur
verið rekin með tajii í tíu ár.
Dregið var stórlega úr þessari
þjónustu í vetur.
Það, sem háir evrópskum flug-
félögum mest, er ofsaleg sam-
keppni. „Það eru of margar
flngvélar í förum á flugleiðum
Evrópu, of margar leiðir, og
vélarnar eru of stórar,“ segir
Gunnar Korhonen.
Fleslir forsvarsmenn flugfé-
laganna álita, að eina lausnin sé
samsteypur flugfélaganna. Það
virðist rökrétt að álykta, að það
ætti að geta orðið hagkvæmt að
steypa hinum 54 flugfélögum
Evrópu saman í nokkur stór
flugfélög, sterk og þróttmikil,
sem samræmdu brottfarartíma
sína og hefðu samvinnu um
tæknilega þjónustu.
Strax árið 1946 var mynduð
samsteypa flugfélaganna í Nor-
egi, Danmörku og Svíþjóð og
myndað eitt flugfélag, Scandi-
navian Airlines System (SAS).
„Samsteypan hefur verið far-
sæl,“ segir Karl Nilsson, for-
stjóri SAS, „þótt ekki hafi hún
orðið möguleg án ýmislegra erf-
iðleika.“ Hafa farþegarnir tap-
að í samsteypu þessara þriggja
flugfélaga? Christian Saugman,
formaður hins þróttmikla
danska kaupmannafélags, segir,
að svo hafi eltki verið. „Við
kaupsýslumennirnir erum
ánægðir með þjónustu þá, sem
okkur er í té látin hjá SAS.
Samsteypan hefur alveg ákveðið
orðið til hagnaðar fyrir við-
skiptavinina.“
Á síðustu tveim árum liafa
nokkur flugfélög ákveðið að
mynda samsteypu sin í milli,
þar á meðal UAT og TAI i
Frakklandi, sem einnig liafa
samvinnu við Air France og
Air Afrique. Mörg flugfélög
hafa þegar svo nána samvinnu,
að samsteypa myndi ckki vera
erfiðleikum hundin. Flestar
þýðingarmestu flugleiðir
Evrópu eru skipulagðar með
samstarfi flugfélaganna til þess
að ná hagkvæmari sæta- og