Úrval - 01.08.1963, Page 67
Framtíð landbúnaðarins
Framtíðarmöguleikar islenzks landbúnaðar eru miklir,
aðeins um 3% af ræktanlegu landi er ræktað í dag. l>að
þarf því engu að kvíða um hráefnaskort til framleiðslu
landbúnaðarafurða. Nauðsgn er á að stækka búin að
mun til þess að bæta efnahag bænda, en grði slík þró-
un mjög algeng, grði hinn takmarkaði innlendi mark-
aður hvergi nærri nógu stór til þess að taka við þeirri
framleiðsluaukningu... Viljum við koma i veg fgrir,
að framleiðendum landbúnaðarafurða fækki meira en
komið er, verður þvi að vinna að tvennu, þ. e. a. s.
finna aðferðir og ráð til að framleiða ngjar vörutegund-
ir, auka fjölbregtnina í búskapnum, og finna ráð og að-
ferðir til þess að auka gæði vörunnar og lækka fram-
leiðslukostnaðinn til þess að gera landbúnað okkar
sem samkeppnisfærastan á erlendum markaði... Og
lausnin er fólgin í því að efla og stgrkja rannsókna- og
tilraunastarfsemi landbúnaðarins í ríkum mæli.
Eftir dr. Björn Sigurbjörnsson.
andbúnaður er einn
af höfuðatvinnuveg-
um mannkynsins og
jafnframt sá elzti.
Hlutverk hans hefur
alltaf verið að fæða og klæða.
í fyrndinni varð nær hver
maður að framleiða sinn mat á
frumstæðan hátt með veiðum,
en síðar með ræktun sérstakra
plantna og' gæzlu dýra, sem gáfu
af sér matvæli og efni í klæðn-
að.
Þróun landbúnaðarins hefur
verið hæg, og enn í dag eru
víða í heiminum notaðar að-
ferðir, sem þróuðust fyrir þús-
undum ára. Til skamms tíma
79