Úrval - 01.08.1963, Síða 73
FRAMTÍÐ LANDBÚNAÐARINS
85
nýjar aSferðir, sem lœkka fram-
leiðslukostnaðinn og að auka
gæðin og þess vegna eru rann-
sóknir frumskilyrði fyrir fram-
förum í landbúnaðinum.
Aukning fólksfjölda í landinu
er nú eini markaðurinn innan-
lands, sem getur tekið við aukn-
um afurðum landbúnaðarins. Ef
við bindum landbúnaðarfram-
leiðsluna við innlenda markað-
inn, má hún ekki aukast umfram
það.
En til þess að skapa viðun-
andi lífskjör til handa liændum,
verður að beita tæknilegu og
skipulagslegu hugviti til að auka
framleiðslu hvers býlis. Kotbú-
skapur á engan rétt á sér, en
hlýtur alltaf að leiða af sér fá-
tækt.
Þess vegna blasir við stað-
reynd, sem margir eru feimnir
við að horfast í augu við. Hún
er sú, að ef við viljum auka
tekjur bóndans, en slíkt er ó-
hugsandi, nema hann stækki bú
silt, — og byggja landbúnaðar-
framleiðsluna jafnframt á nú-
verandi innanlandsmarkaði og
eðlilegri aukningu hans, liöfum
við skapað ástand, sem leiðir
óhjákvæmilaga af sér fækkun
innan bændastéttarinnar, fólks-
flótta úr sveitunum, eins og
joetta er stundum kallað.
Það cr í raun og sannleika
fáránlegt, að mönnum skuli
detta í hug, að fólksfækkun í
sveitunum sé eingöngu merki
um hnignun landbúnaðarins.
Meðan ekki fæst nægur markað-
ur fyrir vöruna, er fækkun
framleiðendanna álirif af tækni-
legum framförum við framleiðsl-
una. Bændabýli, sem áður fyrr
framleiddu matvæli handa fimrn
manns framleiða nú fyrir 30
manns. Það er vert að íhuga
vandlega, að án þess að mark-
aður fyrir landbúnaðarvörur
aukist umfram hinn innlenda
markað, hlýtur þessi þróun að
halda áfram.
Það er talið, að til þess að
kúabú beri sig vel, þurfi að
vera um 30 kýr í fjósi. Af um
6000 býlum landsins eru aðeins
tæp 40, sem ná þcssum gripa-
fjölda. Ef þessi fjöldi kúa ætti
hins vegar að vera á hverjum
bæ þyrfti aðeins uin 1400 mjólk-
urframleiðendur.
Ef 500 vetrarfóðraðar ær
væru á hverjum bæ, þyrfti að-
eins um 1600 sauðfjárbú lil að
ná núverandi sauðfjáreign
landsmanna, eða samtals um
3000 býli.
I þessu sambandi má minna
á, að i Gunnarsholti á Rangár-
v.öllum hirðir einn maður 1100
ær.
Það ætti að vera Ijóst af
þessu, að ef við eigum að bæta
efnahag bænda með því að auka