Úrval - 01.08.1963, Qupperneq 80
92
Ú R V A I
komin undir því eðlisfari, sem
barnið hefur tekið aS erfSum.
Sum börn kynnu aS komast yfir
þessa reynslu sér aS skaSlitlu
eSa skaSlausu.
HvaS er hægt aS gera viS
þessum „slæmu taugum'1, þegar
þær eru til verulegs baga?
ESlisfariS breytist aS jafnaSi
litiS sem ekkert, aS minnsta
kosti eftir aS unglingsárunum
lýkur. ÞaS er 'sjaldgæft aS lífs-
reynsla, veikindi eSa meSferS
skapi nýjan persónuleika. Yfir-
leitt verSa menn að búa aS sinu
meSfædda eSlisfari, og menn
kunna aö neySast til aS sætta
sig viS, aS þaS valdi þeim viss-
um takmörkunum, samanboriS
viS annaS fólk. Þeir verSa alltaf
tiltölulega fáir fjallagarparnir og
djúpskafararnir.
Vissulega má þó ráSa ein-
hverja bót á flestum tauga-
vandamálum. Mörg óþarfa vand-
ræSi og vanlíðan háir fólki
vegna þess, að það hikar viS aS
leita læknis vegna þeirra. ÞaS
eru til margs konar aðferðir,
þar á meðal lyf, lostmeðferö,
geðlækning í eSa utan hælis.
Fjöldi fólks hjálpar sér sjálft
til aS vinna bug á hræðslu og
„fælni“ með venju og þjálfun,
og áhrif frá ættingjum og vin-
um geta stutt að því. En venju-
lega fæst batinn fljótar með
hjálp læknis. Vera má, og jafn-
vel líldegast, aS þú öðlist aldrei
„stáltaugar“, en með aðstoð
læknis þins, muntu að líkindum
fá góða bót á taugaveiklun
þinni.
BARÁTTAN VIÐ FELLIBYLJINA.
Það virðist hljóma sem ýkjur, en þó er það staðreynd, að
bandaríski flotinn og bandaríska veðurstofan hafa byrjað á fram-
kvæmd þriggja ára áætlunar, sem miðar að því að finna ráð til að
draga úr ofsa fellibylja ,með því að þenja út þungamiðju felli-
bylsstróksins, sem nefnist „auga“ hans, og draga Þannig úr ofsa
þungamiðjunnar. Þegar fellibylurinn „Esther" geisaði árið 1961,
voru gerðar tilraunir til Þess að dreifa silfurjoðsambandskristöll-
um nálægt þungamiðju fellibylsins. Það hafði þau áhrif, að skýja-
gufan breyttist i ís, og þannig var mögulegt að athuga gaumgæfi-
lega kraft og breytingar stormsveiflanna. Áætlun þessi, sem mið-
ar að tamningu fellibylja, er kölluð „Stormæðisáætlunin“.