Úrval - 01.08.1963, Page 84
★
A ári hverju eru geysi-
legar nantahjaröir reknar
allt upp undir þúsund
mílna vegalengd til
haglendanna góðu í Drottn-
ingarlandi í Ástralíu.
Tekur ferð þessi 2—3
mánuði og er oft allævin•
týraleg, enda kallo
kúrekarnir hana „Sýning■
una miklu“.
★
Hjá kúrekum í Ástralíu
Eftir Ben Lucien Burman.
IÐUGI, ungi Ástra-
líubúinn haggaðist
# ekki á villta hestin-
um, sem ólmaðist í
rykskýi. „Nú er ver-
ið að undirbúa reksturinn
mikla. Það er nú sýning í lagi,“
sagði Nugget, litli, glaðlegi
kúrekinn, sem stóð við hlið
mér. „Dokaðu við hérna í
nokkrar vikur, vinurinn, og þá
fengirðu nú að sjá sjón, sem
segir sex, lasm! Fimmtán
hundruð uxar leggja af stað í
þriggja mánaða ferðalag til
góðu haganna í Drottningar-
landi. Þar á að fita þá. Þetta er
átta hundruð mílna leið, lengri
en leiðirnar, sem uxahjarðirnar
fóru í Texas fyrir öld.“
„Sértu með fullú viti, verð-
urðu ekki lengur en tvo daga
hérna,“ sagði Ratbag, horaður,
tötralega búinn kúreki, sem
9G
— Reader's Digest —