Úrval - 01.08.1963, Síða 95

Úrval - 01.08.1963, Síða 95
ANTONÍUS OG IÍLEOPATRA 107 verið kölluð París þeirra tíma. Hún hlýtur að hafa verið stór- fengleg. Alexandría var skírð því nafni til lieiðurs Alexander hinum mikla, sem hafði stofn- sett hana sem nýja höfuðborg heimsins árið 331 f. kr., því að Alexander hafði raunverulega unnið allan hinn þekkta heim þeirra tíma í nafni Grikklands, áður en dýrð Rómaveldis hófst. Menningarverðmætum þess heims var komið fyrir i bóka- söfnum, söfnum og höllum Alex- andriu, hinnar miklu menning- arborgar. Alexander hafði staðsett borg sína við stórkostlega höfn við nes, sem teygir sig út í Mið- jarðarhafið. Hún var miðstöð lieimsverzlunarinnar og iðnað- ar þeirra tíma. Úlfaldalestir komu til hennar allt frá hin- um fjarlægari Austurlöndum yfir Súezeiðið, og þær fluttu með sér silki og krydd, gu 11 og gimsteina frá Indlandi og Kína. Hún var miðstöð skipasam- gangna, og þaðan var rekin verzlun við allt rómverska heimsveldið. Hinn frægi viti á eyjunni Pharos, 400 fet að hæð, leiðbeindi skipum og auðveld- aði þeim innsiglinguna til borg- arinnar. Viti þessi var eitt af furðuverkum heimsins. Ofboðs- leg auðæfi voru saman söfnuð í borg þessari. íbúar hennar voru um milljón lalsins. Þeir gengu um breiðar götur, þar sem pálmatré voru gróðursett beggja vegna. Hvar- vetna gat að líta myndastyttur og gosbrunna. Persónulegt yfir- ráðasvæði drottningarinnar náði yfir fimmta hluta borgar- stæðisins, og á þvi var, auk halla hennar, hið mikla bóka- safn, sem hafði að geyma alla helztu hókmenntalegu dýrgripi siðmenningarinnar. En borg þessi hafði ekki að- eins að geyma mikla menningu, heldur ofboðslegan heiðinn iburð og óhóf, taumlaust líf- erni hinna heitu landa. Þar mátti komast i snertingu við furðuleg, ofsaþrungin trúar- hrögð Egyptalands og Austur- landa, alls kyns nautnalyf og fjölbreytilegt ástalíf. Áhrif borg- arinnar voru seiðmögnuð, æs- andi. Og Kleopatra var drottning alls þessa. Og Antoníus gerðist bæði' keisari borgarinnar og fórnarlamb. Þau eyddu þessum vetri sam- an. Þau sóru þess dýran eið, að þau skyldu aldrei yfirgefa hvort annað, að þau skyldu ríkja yfir Austurlöndum í sameiningu, gera þau að sameiginlegu keis- aradæmi sínu. Rómaveldi varð að sjá um sig sjálft. Þau ætl- uðu sér að verða óháð því. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.