Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 96

Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 96
108 ÚR VAL hver vissi nema þau, sem áttu Austurlönd og öll auðæfi þeirra, myndu einhvern tíma sigra sjálft Rómaveldi og ríkja yfir öllum heiminum? Með vorinu var sem Antoníus rankaði skyndilega við sér. Hann hafði eytt lífinu i iðju- leysi og orðið sífellt dugminni og værukærari. En á meðan réðist grimmur kynflokkur, Parþarnir, á keis- aradæmi hans. Þeir komu æð- andi frá ströndum Kaspiahafs og gerðu innrás i Sýrland. Þeir komu þeysandi á villtum gæð- ingum og' höfðu boga að vopni. Er Antoníus var að velta þvi fyrir sér, hvernig bezt væri að snúast gegn ógnum Parþanna, frétti hann af ólgu í Rómaborg, hópum manna, sem gerðu upp- reisn gegn Oktavíanusi, en slíkt kynni einnig að setja yfirráð Antoníusar í hættu. Antoníus sleit sig þvi frá Kleopötru og hinni austurlenzku veröld henn- ar og sneri aftur til Rómaborg- ar. Þar komst hann að því, að Oktavíanus hafði sigrað og að hann stefndi að algerum yfir- ráðum Rómaveldis í sigurhrósi sínu. Oktavíanus, sem var með- stjórnandi Antoniusar, gerðist nú keppinautur hans um völd- in. Antoníus reyndi að koma á sættum þeirra i milli. Fulvia, fyrsta kona Antoniusar, var nii dáin, og' Antoníus fór fram á að fá Oktavíu, systur Oktavíanus- ar, fyrir konu. Úr þvi varð, og hjónaband þetta batt endi á togstreituna um völdin. Oktavia var gáfuð og fögur. En Antonius skoðaði hjónaband þetta ein- göngu sem stjórnmálalegan samning. Hjarta hans dvaldi hjá Kleopötru austur i Alexandríu. Antoníus snerist gegn innrás Parþa, eins fljótt og honum var mögulegt að komast frá Róma- borg. Honum tókst að brjóta þá á bak aftur um stundarsakir, og svo sneri hann aftur til Kleo- pötru. Þau eyddu síðan saman nokkrum árum, sem einkennd- ust af ástríðuþrunginni ást þeirra i milli. Sagt er, að þau hafi reikað um stræti Alex- andríu, dulbúin, sem Haroun al Raschid soldán er sagður hafa gert í „Þúsund og einni nótt“. Sagt er, að þau hafi blandazt múgnum og jafnvel tekið þátt í áflogum og trylltum fagnaði lýðsins. „Slanga gömlu Nilar“ vafðist þétt um háls honum. Plutarch Iýsir enn töfrum Kleopötru á eftirfarandi hátt: „Hvort sem Antonius var al- varlegur í bragði eða kátur, hafði hún ætið einhverja nýja töfra, eitthvað óvænt á taktein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.