Úrval - 01.08.1963, Page 98

Úrval - 01.08.1963, Page 98
110 ÚR VAL að Kleopatra hafi talið hann á að láta nú skriða til skarar, en hún vildi, að liann liéldi undan til Egyptalands, og áleit, að hægt yrði að nota orrustu þessa sem hulu, er hylja skyldi undan- hald lians, þannig að liann kæm- ist undan heill á húfi, livernig sem úrslit orrustunnar yrðu. En aðrir álíta, að hann hafi hvort eð er verið uppiskroppa með birgðir og hermenn hans og sjóliðar liafi verið örmagna eft- ir mildar heræfingar, svo að hann hafi orðið að hætta á þessa örvæntingafullu tilraun. Kleopatra var með honum, og hafði hún komið þangað með 60 skip úr flota sínum. Ekki kemur söguheimildum saman um það, hversu mörg skip hafi tekið þátt í orustunni, en þau hljóta að hafa verið yfir 200 í liði livors þeirra. Skip Antoníusar voru stórir „orustuvagnar“, búin stórskota- liðsútbúnaði fornaldarinnar, stórum steinvörpum og öðrum tegundum púðurlausra „byssa“. Hann reyndi að sæta lagi til þess að berjast i návígi og sigra þannig óvinaflotann i skyndi. En Oktavíanus var með létt skip, sem létu mjög vel að stjórn. Þau smugu hvað eftir annað rétt fram hjá hinum þungu galeiðum Antoniusar, ollu miklum skemmdum á skip- um hans, en komust sjálf hjá öll- um meiri háttar skemmdum. Flotarnir tveir héldu sjó- orustunni áfram. Galeiðuþræl- arnir voru hlekkjaðir við ár- arnar að venju. Þeir stundu og tóku á, svo að svitinn bogaði af þeim. Þeim blæddi undan svipu- höggum þrælkunarstjóranna, sem þvinguðu þá miskunnar- laust til þess að halda lífróðrin- um áfram. Stundum tókst hin- um þungu galeiðuni Oktavianus- ar að sigla beint á hin minni skip Antoníusar og reka odd- hvöss bugspjótin inn í síðu þeirra og sökkva þeim þannig. Og þá kváðu við neyðaróp hinna dauðadæmdu þræla og her- manna. Antoníus og Kleopatra voru á sitt hvorri galeiðunni. Voru þær hraðskreiðar mjög. Virtu þau viðureignina fyrir sér og gáfu fyrirskipanir. Og orrustan hélt áfram. Lengi vel mátti ekki á milli sjá, hvort liðið yrði sigursælla. Sumir heimildarmenn segja, að lið Antoníusar hafi verið tekið að vinna nokkuð á og kynni að hafa unnið, ef kné hefði verið látið fylgja kviði, en þá liafi Kleopatra tekið skyndilega ákvörðun, sem enginn hefur getað skýrt ástæðuna fyrir til hlítar. Hún var orðin dauð- þreytt á þessari langdregnu orustu. Ef til vill áleit hún, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.