Úrval - 01.08.1963, Síða 115
ÞÆTTIR ÚR GRÓÐURSÖGU HÁLENDISINS
127
gift þessi er ekki til á korti
Björns Gunntaugssonar 1844.
Hefur fellið sennilega tilotið
nafn sitt síðast á 19. öldinni,
af hjartalögun sinni. Fellið hef-
ur verið hjartalaga að sjá frá
suðri, þegar jökullinn náði sem
tengst fram á siðustu öld, en
liefur þann svip ekki lengur. Nú
eru þarna gráar og ógrónar jök-
nlurðir, sem vitna um þennan
framgang jökulsins.
Enn má marka þetta kulda-
skeið af jökulsvörfum á lirauni
nokkru, sem á upptök sín i eld-
stöðvum undir Langjökli og hef-
ur runnið fram i JöKulkrók
norðan Fögruhlíðar. Hraunjað-
arinn er um 5 km neðan við nú-
verandi jökulbrún. Er hraunið
að mestu sorfið af framgangi
jökulsins og gróðurlaust að
kalla, en syðst er um 1 km löng
álma, sem tiggur í rásinni aust-
an Fögruhtíðar. Er þessi tota
hulin jarðvegi og algróin þurr-
lendisgróðri.
Á þessu kuldatímabili, frá
aldamótum 1600 fram undir lok
síðustu aldar, er uppblástur
mestur í byggð landsins eftir
því, sem marka má af skráðum
heimildum (Sveinsson 1958).
Heimlidir um uppblástur á af-
réttum eru liins vegar sárafáár.
Þó verður að álíta, að hið kóln-
andi veðurfar þessa timabils
hafi fyrst og fremst haft áhrif
á gróðurfar hálendisins. Upp-
blásturshættan hefur því orðið
mest við efstu mörk hins sam-
fellda gróðurlendis grasa og
skóga. Þegar sá gróður þvarr
vegna óhagstæðra vaxtaskil-
yrða, var opnuð leið til sand-
foks og jarðvegsspjalla. Hinn
veiklaði svörður var rofinn, og
gróðurinn hafði ekki þrótt til
þess að græða þau sár, sem
sandbvljirnir ýfðu. Þannig hef-
ur liin lösskenndi jarðvegur
Kjalarsvæðisins nú blásið upp
að mestu, en eftir standa grjót-
urðir og örfoka melar, þar sem
einstaka blómplöntu hefur tekizt
að nema land á ný.
HEIMILD ARRIT.
Bjarnason, Húkon. 1944. Um út-
breiðslu skóga og skógarnytjar.
Ársrit Skógræktarfélags ís-
lands, bls. 10—35.
Einarsson, Þorleifnr. 1957. Frjó-
greining fjörumós úr Seltjörn.
Náttúrufr. 26: 194—198.
Hannesson, Pálmi. 1958. Frá ó-
byggðum. 325 bls. Reykjavík.
Kjartansson, Guðmundiir. 1943,
Árnesingasaga, bls. 1—250.
líeykjavík.
— 1958. Langisjór og ná-
grenni. Nátlúrufr., 27: 145—
173.
Landnáma. 1948. 408 bls. Rvík.
Pádsson, Einar fí. 1961. Séð og
heyrt á öræfum. Fræðsluför