Úrval - 01.08.1963, Side 121

Úrval - 01.08.1963, Side 121
SÖNGRADDIR BÚNAR TIL . . . 133 RCA Victor, hefur sagt eftirfar- andi sögu: „ÞaS var verið aö leika og syngja söngleikinn „Rauðhaus“ (Redhead) inn á piötur með leikurum þeim og söngvurum, sem höfðu leikið og sungið i söngleiknum á leik- sviðinu. Gwen Verdon hafði ný- lega ofrcynt röddina, og gat hún því ekki náð einum af hæstu tónunum í „I Feel merely mar- velous“ (Mér líður bara dásam- Iega). En hún vildi ekki gefast upp. Hún fékk sér að lokum bolla af heitu tei, sem kryddað var með hunangi, og reyndi síð- an aftur og aftur. Og að lokum náði hún lokatóninum „dásam- lega“. Svo þegar ég var að lag- færa bandið seinna um nóttina, þá setti ég bara lokatóninn háa inn á réttan stað i aðalupptök- unni. Reyndu að finna einhverja niissmíði á söngnum á plötunni, ef þú getur.“ Tæknifræðingar og framleið- endur skapa ekki nýjar raddir sér til dundurs. Og það er ekki heldur um það að ræða, að það sé bara verið að reyna þessar brellur til þess að sýna, að slíkt sé bægt. Þeir gera þetta, vegna þess að þetta hjálpar til þess að selja plöturnar. Hvatningin til þess að framleiða plötur, sem seljast, er ofboðsleg. Af yfir 2000 plötum léttrar tegundar, sem framleiddar eru árlega, verður aðeins roksala i um 150 þeirra. Hinar standa rétt aðeins undir kostnaði, eða það verður tap á þeim. Framleiðandi, sem fram- leiðir of margar tapplötur, þarf fljótlegra að fara að leita sér að nýrri atvinnu. Þvi er haldið áfram að leika upptökuna og endurleika, taka hana upp að nýju á ótal vegu. Og síðan veltir hann lengi vöngum yfir þessu, áður en hann tekur ákvörðun. Er þessi nýja rödd, sem nú er nýbúið að skapa, sölurödd? Framleiðandinn gerir smávegis breytingar við hverja endur- upptöku. Hann bætir inn brellu- tóni á einum stað, dregur úr tónum á öðrum stað. Einn framleiðandi lýsir þessari að- ferð á þennan hátt: „Eftir dá- lítinn tíma er maður raunveru- lega hættur að heyra. Stundum vinnur maður við eitthvert band tímunum saman, gerir breytingar hér og þar, samræm- ir rásirnar. Svo leikur maður að lokum á nýjan leik og tek- ur þetta upp aftur með öllum breytingunum. Síðan leikur maður upphaflegu upptökuna aftur óbreytta, svona rétt til samanburðar. Manni bregður ó- notalega. Maður getur ekki ti'ú- að því, að fyrsta upptakan liafi verið svona góð. Ég man, að einu sinni hafði ég hlustað stanzlaust í átta tíma og gert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.