Úrval - 01.08.1963, Page 122
134
U R V A I
nauSsynlegar breytingar. Að
lokum ákvað ég, að nú væri
upptakan eins og hún ætti að
vera. Þó þyrfti aSeins aS bæta
við einhverju . . . einhverju . . .
ja kannske dálitlu bergmáli fyr-
ir rödd söngvarans. Við lékum
upptökuna aftur, tvisvar eSa
þrisvar sinnum, og ég færði
varlega til liina réttu hnappa,
þangað til þetta var alveg full-
komið ali mínu áliti. Tækni-
fræðingurinn samþykkti, að
þessi breyting væri einmitt sú
rétta. Það var ekki fyrr en við
höfðum tokið við endurupptök-
una, að við komumst að því,
að tækin, sem ég hafði verið að
snúa hnöppunum á, voru alts
ekki i sambandi.“
Já, mikið hefur nú verið haft
fyrir rödd Rikka Regnboga,
Rikki Regnbogi er rokk-og-roll
söngvari. Á því sviði sönglistar-
innar eru engin takmörk fyrir
því, hverjar breytingar eru
gerðar á röddum eða hljómum
til þess að ná þeim áhrifum,
sem leitað er að. Ef plötufram-
leiðendur taka skyndilega þá
ákvörðun, að rödd Rikka sé ekki
af æskilegri tegund, þá búa þeir
bara til nýja rödd handa hon-
um. Þessu er þveröfugt farið,
hvað snertir upptöku margra
frægra söngvara í úrvalsflokki.
Rödd Frank Sinatra hljómar til
dæmis alveg eins á plötum og á
leiksviði. Það getur verið, að
tæknifræðingarnir bæti við dá-
litlum bergmálshljómi, þegar
liann syngur i hljóðnemann í
upptökusalnum, en raddbtærinn
á plötunni er hinn raunverulegi
raddblær Sinatra. En þegar
sumir rokk-og-roll söngvarar
koma opinberlega fram í sjón-
varpi eða á leiksviði, neyðast
þeir tit þess að láta teika plötur
sínar i leyni, og síðan syngja
þeir þegjandi og líkja með
munnhreyfingum eftir texta og
tónum. Væru þeir látnir syngja
í hljóðnemann við slík tækifæri,
myndu aðdáendur þeirra líklega
alls ekki þekkja raddir þeirra
aftur.
Vandaðu mál þitt. Frh. af bls. 117.
1. gola (köld, þurr og smáhvið-
ótt). — 2. öfuguggaháttur. — 3.
illeppur. — 4. ill slægja. — 5. hnif-
garmur. — 6. fisksoð. — 7. ódaunn
(einkum í sambandi við lýsis-
bræðslu). — 8. hrútur. — 9. hross.
— 10. öxi. — 11. ekki allt með
felldu. — 12. yggla sig. — 13. af-
saka. — 14. setja bát fram. — 15.
örvæntingarfullur. — 16. það skef-
ur í sporin. — 17. fara að eigin geð-
þótta. — 18. Ekkert er tekið fram
yfir lífið. — 19. Allt er betra en
það, að vera brigðull. — 20. bamba:
ramba áfram, reikull í spori með
framstandandi maga. Hér aðeins
rímorð í barnagælu. Þamba: brjót-
ast áfram másandi upp brattann.