Úrval - 01.08.1963, Side 141
SÍÐUSTU dagár dooleys læknis
153
þeir Dooley höfðu eitt sinn
gengið fram hjá söluskýli gamla
mannsins. Hann hafði risið á
fætur og heilsað Dooley af mik-
illi virðingu. Síðan haí'ði liann
hellt dálitlu af Mekingviskíi í
bolla, er auðsýnilega var ekki
lireinn, og boðið þeim, en hann
seldi meðal annars vín í sölu-
skýli sínu. Dooley livatti Hell-
muth til þess að smakka á þessu,
en sagði, að þetta væri samt
nokkuð sterkt.
Hellmuth hryllti við. „Bollinn
er sjálfsagt morandi í sýklum,
og þar að auki er gamli maður-
inn með berkla,“ sagði hann við
Dooley.
„Súptu á, fíflið þitt!“ sagði
Dooley reiðiléga. „Þú getur ekki
móðgað g-amla manninn með því
að neita að þiggja g'jöf hans.“
Hellmuth drakk einn sopa,
þáði siðan hnetur af Wong
gamla til þess að draga úr hinu
slæma bragði. Þegar þeir héldu
áfram, sagði Dooley við hann:
„Þú verður að minnast þess, að
þetta fátæka fólk á sitt eigið
stolt og virðuleika. Ég myndi
leggja mikið á mig tit þess að
forðast að móðga það.“
Hellmuth var enn vakandi,
þegar þeir komu úr sjúkravitj-
uninni. Rhine var þreyttur, en
Dooley virtist alls óþreyttur.
Hann tók aftur til við að lesa
fyrir bréfin.
Hellmuth segir ennfremur:
„Ég lá þarna vakandi i næsta
herbergi, gat ekki sofið, og ég
fylltist þeirri fullvissu, að eng-
inn gæti lengur fengið mig til
þess að efast uin skilyrðislausa
hollustu og þjónustu Toms Doo-
leys við þetta fólk, né einlægni
lians og gildi sem læknis og
manns.“
ÓVÆNT SKILNAÐARGJÖF.
Seint í marz, nokkrum dög-
um áður en þeir Earl og Dwight
áttu að halda heimleiðis, sagði
Dooley við Dwight: „Segðu hon-
um Jerry Euster að taka beztu
fötin ykkar Earls í Vientiane, og
látið pressa þau fyrst. Þið þarfn-
izt lika hvitrar skyrtu, bindis
og vasaklúts. Sjáið um, að þetta
verði komið hingað fyrir þ. 29.“
Dwight Davis segir um þenn-
an atburð: „Þetta var allt mjög
dularfullt. Við geyxndum spari-
tot okkar í Vientiane. En við
skildurn þetta alls ekki. Við átt-
um hvort eð var að fljúga til
Vientiane ]). 30. marz og halda
þaðan strax burt frá Laos.“
En Dooley vildi ekkert um
þetta segja annað en þetta: „Nú,
kóngurinn lcemur hingað þ. 30.
marz, og við getum ekki gengið
fyrir hann í vinnufötunum.“
Það stóð mikið til í þorpinu.
Allt var í uppnámi. Strætin voru
þvegin og húsin skreytt. „Við