Úrval - 01.08.1963, Síða 162

Úrval - 01.08.1963, Síða 162
174 ÚR VAL lrveiktir þér þá i vindlingi. Eftir að hafa sogað djúpt að þér reykinn tvisvar .sinnum, niyndi þig allt að því svima, handleggir þínir og fótleggir yrðu óstöðugir. Þú kynnir ef til vill að finna til máttleysis. Ef til vill álita sumir þetta ýkjur, en satt er það samt. Hugsaðu til þess tima fyrir mörgum árum, þegar þú reykt- ir fyrsta vindlinginn. Ef til vill fannst þér þetta ósköp æsandi að vísu, cn hvernig' var hann raunverulega á bragðið^. Bragð- ið var sterkt, heiskt, þrungið nokkurs konar gaslykt, eða var það ekki? En samt leg'gurðu þetta ef tii vill á likama þinn 30—60 sinn- um á dag. Þú ert fær um að gera það, vegna þess að mannlegur likami hefur svo stórkostlega aðlögunarhæfni. Hann getur vanizt því að lifa i stöðugu kolaryki, í ofsahita eða þræla eins og húðarjálkur. Hann get- ur vanizt næstum hverju sem er. „Jæja þá,“ segirðu ef til vill. „Ég samþykki, að reykingar eru slæmur vani. En hvað á ég þá að gera i þessu efni?“ Það ætti að vera þér hvatn- ing að vita, að þú hefur þegar tekið fyrsta, þýðingarmikla skrefið til þess markmiðs að hætta að reykja: þú ert þegar búinn að lesa þennan hluta greinarinnar, en það þýðir, að á meðan hefurðu að minnsta kosti verið að hugsa um reyk- ingar og leiðir til þess að hætta þeim. Og þetta er þýðingar- mikil regla: ef þú vilt hætta að reykja, skalta hugsa um aö hætta því. Hugsaðu rólega um það án alls ótta eða vonleysis. Hugsaðu um það, hvernig það yrði nú að þurfa aldrei að reykja fram- ar. Þvi er sem sé svo farið, að það hefur ekki eingöngu i för með sér meinlætalifnað og sjálfsafneitun að liætta að reykja. Það hefur líka sina kosti. í raun og veru eru þeir svo margir, að þegar þú veitir þér tækifæri til þess að vega þá og meta, njóta þeirra, muntu aldrei vilja taka til við tóbakið að nýju. Maturinn mun bragðast þér miklu betur, eftir að þú hefur hætt að reykja. Nef þitt, háls og lungu mun ekki verða stöð- ugt gegnsósa af reyk og úrgangs- efnum reyksins, sótinu. Þú munt byrja að finna ilm umhverfis- ins. Þegar þú gengur út i garð, muntu ekki aðeins sjá blómin, heldur einnig finna ilm þeirra. Þegar þú vaknar á morgnana, mun háls þinn ekki vera stifl- aður af hráka, og þú munt ekki þurfa að hósta og ræskja þig eins oft og áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.